Hoppa yfir valmynd
Dómsmálaráðuneytið

Svar dómnefndar um hæfni umsækjenda um embætti héraðsdómara til setts dómsmálaráðherra

Nefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur sent settum dómsmálaráðherra, Guðlaugi Þór Þórðarsyni, svar við athugasemdum sem fram koma í bréfi ráðherra til nefndarinnar 29. desember sl., sjá bréf nefndarinnar hér að neðan.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira