Hoppa yfir valmynd
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Áfangaskýrsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar

Starfshópur um framtíð Reykjavíkurflugvallar skilaði Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, nýverið áfangaskýrslu sinni. Jón Gunnarsson, fyrrverandi ráðherra, skipaði hópinn í september síðastliðnum.

Starfshópurinn setur fram nokkrar tillögur um næstu skref og má sjá nánar um málið í skýrslunni.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira