Hoppa yfir valmynd
Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Starfshópur vinnur hvítbók um fjármálakerfið

Fjármála- og efnahagsráðherra hyggst skipa starfshóp sem vinna á hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi, í samræmi við stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar. Markmiðið er að skapa traustan grundvöll fyrir umræðu, stefnumörkun og ákvarðanatöku um málefni er varða fjármálakerfið, framtíðargerð þess og þróun.

Fréttatilkynning vegna starfshóps um gerð hvítbókar

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira