Hoppa yfir valmynd
Forsætisráðuneytið

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, í heimsókn til Þýskalands

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heldur til Berlínar í Þýskalandi sunnudaginn 19. mars n.k. þar sem forsætisráðherra mun funda með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands.

Forsætisráðherra mun jafnframt taka þátt í dagskrá fullveldishátíðar á vegum sendiráðs Íslands í Berlín og ávarpa jafnréttisráðstefnu sem ber yfirskriftina DÓTTIR þar sem m.a. verður fjallað um samræmingu vinnu og fjölskyldulífs.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira