Hoppa yfir valmynd
Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Nýr upplýsingafulltrúi í mennta- og menningarmálaráðuneyti

Kristrún Heiða Hauksdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi mennta- og menningarmálaráðuneytis. Kristrún Heiða er með BA-próf í almennri bókmenntafræði og MA-próf í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands. Hún starfaði áður sem kynningar- og verkefnastjóri hjá Forlaginu og þar áður hjá Þjóðleikhúsinu. 

Kristrún Heiða hefur þegar hafið störf.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira