Hoppa yfir valmynd
Utanríkisráðuneytið

Fundur utanríkisráðherra Íslands og Færeyja

Guðlaugur Þór Þórðarson og Poul Michelsen. - mynd

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Poul Michelsen, utanríkisráðherra Færeyja, ræddu samskipti ríkjanna á fundi sínum í utanríkisráðuneytinu 19. mars 2018.

Sérstaklega var til umræðu ný fiskveiðilöggjöf sem tók gildi í Færeyjum byrjun árs 2018 og útilokar erlendar fjárfestingar í sjávarútvegi.

Þá ræddu ráðherrarnir framkvæmd Hoyvíkursamningsins.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira