Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Vinnur tímabundið fyrir stjórnvöld að málefnum sem tengjast fjármálakerfinu

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið við Michael Ridley um að hann vinni tímabundið fyrir stjórnvöld að málefnum sem tengjast fjármálakerfinu á Íslandi. Ridley er fyrrum yfirmaður fjárfestingarbankastarfsemi hjá JP Morgan og starfaði þá m.a. sem sérstakur ráðgjafi Seðlabankans um málefni er vörðuðu fjármálakerfið.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn