Hoppa yfir valmynd
Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Fjármálaáætlun uppfærð

Fjármálaáætlun fyrir árin 2019-2023 sem kynnt var í síðustu viku hefur verið uppfærð. Ástæðan er sú að af tæknilegum orsökum höfðu skýringartöflur í greinargerðum tiltekinna málefnasviða ekki skilað sér með réttum hætti.

Þingsályktunartillagan og almenn greinargerð sem henni fylgdi voru rétt og tóku engum breytingum. Uppfærðri útgáfu skjalsins var dreift rafrænt á föstudag.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira