Hoppa yfir valmynd
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Sameiningar sveitarfélaga staðfestar

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur staðfest sameiningar sveitarfélaga sem taka gildi 10. júní nk. Er þar annars vegar um að ræða sameiningu Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs á Reykjanesi og hins vegar sameiningu Breiðdalshrepps og Fjarðabyggðar á Austurlandi. Sveitarfélögum í landinu fækkar því um tvö og verða 72 talsins.

Auglýsingar samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins um sameiningarnar í Stjórnartíðindum:

Sjá einnig frétt ráðuneytisins frá 27. mars sl.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira