Hoppa yfir valmynd
3. maí 2018 Forsætisráðuneytið

Forsætisráðherra fundaði með öldungardeildarþingmönnum franska þjóðþingsins

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ásamt fjórum úr öldungardeildarþingi franska þjóðþingsins - mynd
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með fjórum öldungardeildarþingmönnum frá franska þjóðþinginu sem eru í vináttuhópi Norður-Evrópu.

Þingmennirnir, André Gattolin, þingmaður La République En Marche og varaformaður nefndar um Evrópumál; Francoise Gatel, þingmaður Ille-et-Villaine og meðlimur nefndar um velferðarmál; Marie-Pierre de la Gontrie, öldungardeildarþingmaður Sósíalistaflokksins og Vivette Lopez, þingmaður fyrir Gard-héraðið, ræddu við Katrínu um tækninýjungar og nýsköpun í sjávarútvegi, sjálfbæra ferðaþjónustu, orkumál og þróun stjórnmála á Íslandi.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum