Hoppa yfir valmynd
Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Staða íslenskra háskólanema: aðgengi, efnahagur og tækifæri til náms. Niðurstöður EUROSTUDENT VI

EUROSTUDENT er evrópsk könnun á félags- og efnahagslegum þáttum sem snerta háskólanema. Mennta- og menningarmálaráðuneytið ákvað árið 2015 að taka þátt í könnuninni í fyrsta sinn og fól Maskínu framkvæmd EUROSTUDENT VI á Íslandi. Skýrsla þessi er heildarskýrsla þeirra niðurstaðna er snúa að Íslandi.

Staða íslenskra háskólanema:  aðgengi, efnahagur og tækifæri til náms. Niðurstöður EUROSTUDENT VI.

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira