Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Umhverfisþing haldið 9. nóvember

Horft til Snækolls - myndHugi Ólafsson
Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til XI. Umhverfisþings föstudaginn 9. nóvember 2018. Þingið fer fram á Grand Hótel Reykjavík.

Á þinginu verður fjallað um hugmyndir um þjóðgarð á hálendi Íslands og almennt um friðlýsingar. Leitast verður við að varpa ljósi á og ræða hvers vegna er mikilvægt að friða náttúru, víðerni og landslag og hvaða leiðir eru til þess.

Nánari dagskrá verður auglýst þegar nær dregur þinginu.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn