Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Ungt fólk - framhaldsskólar 2016

Skýrsla  byggð á gögnum Ungt fólk rannsóknarinnar sem safnað var á meðal íslenskra framhaldsskólanema haustið 2016. Í skýrslunni eru bornar saman niðurstöður æskulýðsrannsókna frá 1992, 1997, 2000, 2004, 2007, 2010, 2013 og 2016. Ungt fólk rannsóknirnar eru lagðar fyrir á vegum Rannsókna & greiningar.

Ungt fólk - framhaldsskólar 2016

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn