Hoppa yfir valmynd
29. júní 2018 Dómsmálaráðuneytið

Bréf Mannréttindadómstóls Evrópu til íslenskra stjórnvalda

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur sent íslenskum stjórnvöldum bréf þar sem tilkynnt er um kæru sem dómstólnum hefur borist vegna hæstaréttardóms í máli nr. 10/2018 sem féll í maí síðastliðnum. Jafnframt er óskað eftir afstöðu íslenskra stjórnvalda til efnis kærunnar og þess hvort málinu beri að vísa frá áður en það er tekið til efnismeðferðar. 

Hér má nálgast bréfið.
 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira