Hoppa yfir valmynd
Forsætisráðuneytið

Forsætisráðherra ávarpar gesti Gleðigöngunnar

Forsætisráðherra ávarpar gesti Gleðigöngunnar - mynd
Katrín Jakobsdottir, forsætisráðherra, ávarpaði gesti í Hljómskálagarðinum í dag að lokinni Gleðigöngunni, hápunkti Hinsegindaganna.

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra:

„Ég fagna mannréttindum sem kostaði blóð, svita og tár að koma í lög og einnig því að við getum í vetur tekið enn stærri skref í að tryggja öllum þau mannréttindi.”

Ræðu forsætisráðherra má sjá hér.
  • María Helga Guðmundsdóttir, formaður Samtakanna 78 og Viima Lampinen formaður SETA, Finnlandi.
  • Páll Óskar Hjálmtýson og Katrín Jakobsdóttir
  • Guðrún Ögmundsdóttir, Katrín Jakobsdóttir, Líf Magneudóttir, Elín Oddný Sigurðardóttir og Heiða Björg Hilmisdóttir

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira