Hoppa yfir valmynd
Forsætisráðuneytið

Athygli vakin á námskeiðum um jafnlaunavottun

Snemmskráning er hafin á námskeið Endurmenntunar Háskóla Íslands um jafnlaunavottun sem haldin verða á haustmisseri. Þetta eru fimm sjálfstæð námskeið, byggð á námsskrá velferðarráðuneytisins, en vegna efnis þeirra og uppbyggingar er heppilegt að taka þau í tímaröð.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira