Velferðarráðuneytið

Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Lýðheilsusjóði

Embætti landlæknis - myndVelferðarráðuneytið

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Lýðheilsusjóði til verkefna og aðgerða sem hafa heilsueflingu og forvarnir að markmiði. Umsóknarfrestur er til 15. október næstkomandi.

 

Lýðheilsusjóður starfar á grundvelli laga um landlækni og lýðheilsu og er hlutverk hans að styrkja lýðheilsustarf í samræmi við markmið laganna. Heilbrigðisráðherra ráðstafar fé úr sjóðnum að fengnum tillögum frá stjórn hans og í samræmi við reglugerð ráðherra um sjóðinn.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn