Hoppa yfir valmynd
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Skýrsla starfshóps um endurskoðun eignarhalds á bújörðum

Starfshópur um endurskoðun eignarhalds á bújörðum hefur skilað skýrslu til ráðherra. Í skýrslunni er farið yfir þær takmarkanir sem unnt væri að mæla fyrir um í ákvæðum ábúðar- og jarðalaga og jafnframt skoðað hvaða takmarkanir er að finna í löggjöf nágrannaríkja Íslands og rúmast innan 40. gr. EES-samningsins.

 

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira