Hoppa yfir valmynd
Heilbrigðisráðuneytið

Drög að frumvarpi til laga um ófrjósemisaðgerðir til umsagnar

Velferðarráðuneytið hefur birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra laga um ófrjósemisaðgerðir. Markmið fyrirhugaðrar lagasetningar er að heimila framkvæmd ófrjósemisaðgerða að beiðni einstaklings eða þegar sérstakar ástæður liggja fyrir. Áhersla er lögð á að mannréttinda og mannhelgi verði gætt í hvítvetna við framkvæmd laganna.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira