Hoppa yfir valmynd
16. janúar 2019 Matvælaráðuneytið

Skýrsla Hagfræðistofnunar um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða og greinargerða Hafrannsóknastofnunar um mat á fæðuþörf hvala

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra óskaði eftir því við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands vorið 2018 að hún myndi meta þjóðhagsleg áhrif hvalveiða.

Við gerð skýrslunnar leit Hagfræðistofnun til fjölmargra þátta, s.s. afkomu og umsvifa af hvalveiðum og hvalaskoðun, áhrif hvalveiða á aðra nytjastofna og efnahagsleg áhrif m.a. á ferðaþjónustu og útflutningsgreinar.

Meðfylgjandi er jafnframt greinargerð Hafrannsóknastofnunar um mat á fæðuþörf hvala og vægi þeirra í lífríki sjávar hér við land.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum