Hoppa yfir valmynd
8. mars 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Ræða Þórdísar Kolbrúnar á Iðnþingi

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ræddi m.a. mikilvægi nýsköpunar í ræðu sinni á Iðnþingi. Þar sagði hún að nýsköpunarstefna fyrir Ísland væri eitt mikilvægasta verkefni ríkisstjórnarinnar, vegna þess að aukin nýsköpun sé forsenda áframhaldandi verðmætasköpunar og velsældar.

"Nýsköpun er ekki val - heldur nauðsyn."

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira