Hoppa yfir valmynd
8. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Ríkisstjórnin styrkir Sinfóníuhljómsveit Norðurlands

Séð yfir Akureyri frá kirkjutröppunum. - myndHaraldur Jónasson / Hari
Ríkisstjórnin mun veita Sinfóníuhljómsveit Norðurlands 5 milljónir króna styrk í tilefni af 25 ára afmæli hljómsveitarinnar.

Af því tilefni stendur til að opna formlega kvikmyndatónlistarverkefnið SinfoniaNord á alþjóðavísu og halda afmælistónleika í Hofi þann 24. mars n.k.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira