Hoppa yfir valmynd
5. apríl 2019 Dómsmálaráðuneytið

Upplýsingar vegna Brexit

Mikil óvissa ríkir enn um útgöngu Breta úr ESB. Úrsögnin myndi hafa áhrif á ýmis samskipti milli einstaklinga og lögaðila hér og í Bretlandi. Upplýsingar um slík mál er víða að finna.

Á vef Útlendingastofnunar er að finna upplýsingar fyrir breska ríkisborgara sem búsettir eru hér á landi. Upplýsingarnar má finna hér.

Upplýsingar sem beinast að fyrirtækjum um flutning persónuupplýsinga til og frá Bretlandi í tengslum við útgöngu Breta má finna á heimasíðu Persónuverndar.

Einnig má benda að ýmislegt sem varðar stöðu mála er að finna á vef utanríkisráðuneytisins.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira