Hoppa yfir valmynd
11. apríl 2019 Heilbrigðisráðuneytið

Sameiginlegt norrænt útboð á lyfjum: Birting útboðsgagna

Undirbúningi að fyrsta sameiginlega norræna lyfjaútboðinu er lokið og útboðsgögn hafa nú verið birt. Vonir standa til að samvinnan geti meðal annars aukið afhendingaröryggi lyfja sem skortur hefur verið á að undanförnu.

Amgros (lyfjainnkaupastofnun í Danmörku), Sykehusinnkjöp HF (lyfjainnkaupastofnun í Noregi) og Landspítali hafa unnið saman að útboðinu sem sagt er frá á vef Landspítalans.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira