Hoppa yfir valmynd
17. apríl 2019 Forsætisráðuneytið

Könnun um viðhorf fyrirtækja til eftirlitsmenningar á Íslandi

Forsætisráðuneytið og ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur hafa látið framkvæma könnun á viðhorfi fyrirtækja vítt og breitt um landið til eftirlitsmenningar á Íslandi.

Tilgangur könnunarinnar er að tryggja að um leið og opinbert eftirlit nái markmiðum sínum um velferð, öryggi og heilbrigði allra landsmanna sé þess að gætt að það sé hagkvæmt og skilvirkt.

Niðurstöður könnunarinnar á svokölluðu mælaborði á vef Maskínu eru öllum opnar.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum