Hoppa yfir valmynd
24. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið

Skýrsla nefndar um varnir gegn pyndingum birt

Nefnd Evrópuráðsins um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (CPT-nefndin) heimsótti Ísland í maí 2019 í reglulegri úttekt hennar í samræmi við ákvæði samnings Evrópuráðsins um varnir gegn pyndingum sem Ísland er aðili að. Íslenskum stjórnvöldum barst í nóvember skýrsla nefndarinnar og vinnur nú að greinargerð vegna hennar en stjórnvöldum ber að afhenda nefndinni greinargerð sína sex mánuðum eftir að hún er send til stjórnvalda.

Hér má finna skýrsluna. Íslensk þýðing verður birt hér um leið og hún berst.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum