Hoppa yfir valmynd
24. mars 2020 Heilbrigðisráðuneytið

Bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar stækkar ört

Bakvarðasveit  heilbrigðisþjónustunnar stækkar ört - myndStjórnarráðið

Enn bætast nýjar heilbrigðisstéttir í hóp bakvarðasveitar heilbrigðisþjónustunnar sem fer ört stækkandi. Bakverðir voru orðnir tæplega 680 síðdegis í dag. Nemar í hjúkrunarfræði og læknisfræði hafa nú bæst í hópinn. Opnað hefur verið fyrir skráningu þeirra og hafa þegar 37 læknanemar skráð sig og 6 nemar í hjúkrunarfræði.

Yfirlit um fjölda einstaklinga sem hafa skráð sig í bakvarðasveitina eftir heilbrigðisstéttum:

Geislafræðingur

18

Heilbrigðisgagnafræðingur

8

Hjúkrunarfræðingur

195

Lífeindafræðingur

17

Lyfjafræðingur

43

Lyfjatæknir

17

Læknir

78

Náttúrufræðingur í heilbrigðisþjónustu

2

Sjúkraflutningamaður

71

Sjúkraliði

168

Sjúkraþjálfari

11

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum