Hoppa yfir valmynd
27. maí 2021 Dómsmálaráðuneytið

Sjö sóttu um embætti héraðsdómara.

Þann 7. maí 2021 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti héraðsdómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur en sinna störfum við alla héraðsdómstólana eftir ákvörðun dómstólasýslunnar.

Umsóknarfrestur rann út þann 24. maí sl.

Umsækjendur um embættið eru:  

  • Björn Þorvaldsson, saksóknari 
  • Herdís Hallmarsdóttir, lögmaður 
  • Nanna Magnadóttir, formaður og forstöðumaður 
  • Sigríður Rut Júlíusdóttir, lögmaður 
  • Sigurður Jónsson, lögmaður 
  • Valborg Steingrímsdóttir, aðstoðarmaður dómara 
  • Þorsteinn Magnússon, framkvæmdastjóri

Skipað verður í embættið frá 1. september 2021. 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira