Hoppa yfir valmynd
18. október 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Áform um ný heildarlög um skólaþjónustu og nýja þjónustustofnun í samráð

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnti í gær viðamiklar breytingar sem áformað er að ráðast í á menntakerfinu. Áform um frumvörp til nýrra heildarlaga um skólaþjónustu og nýja þjónustustofnun hafa verið birt til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda. Mennta- og barnamálaráðuneytið kallar eftir umsögnum frá haghöfum og almenningi. Umsagnarfrestur er til og með 31. október.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum