Hoppa yfir valmynd
6. júlí 2017 Dómsmálaráðuneytið

31 umsókn um embætti tveggja skrifstofustjóra

Alls barst 31 umsókn um embætti tveggja skrifstofustjóra í dómsmálaráðuneytinu sem auglýst voru laus til umsóknar  16. júní síðastliðinn. Dómsmálaráðherra hefur skipað þriggja manna nefnd til að meta hæfni umsækjenda í samræmi við lög um Stjórnarráð Íslands. 

Umsækjendur eru:

  • Berglind Bára Sigurjónsdóttir, lögfræðingur hjá umboðsmanni Alþingis
  • Birna Ágústsdóttir, lögfræðingur hjá sýslumanninum á Norðurlandi eystra
  • Björn Rögnvaldsson, lögfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneytinu
  • Brynhildur Þorgeirsdóttir,  viðskiptafræðingur í dómsmálaráðuneytinu
  • Dagmar Sigurðardóttir, lögfræðingur hjá Ríkiskaupum
  • Elín Valdís Þorsteinsdóttir, lögfræðingur, deildarstjóri á nefndasviði Alþingis
  • Gísli Rúnar Gíslason, lögfræðingur hjá embætti tollstjóra
  • Gunnhildur Gunnarsdóttir, lögfræðingur hjá Íbúðalánasjóði  
  • Heiða Björg Pálmadóttir, lögfræðingur hjá Barnaverndarstofu
  • Helgi Valberg Jensson, lögfræðingur hjá kjara- og mannauðssýslu ríkisins
  • Hildur Dungal, lögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu
  • Ingibjörg Lárusdóttir, lögfræðingur
  • Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, viðskiptafræðingur hjá KES ehf
  • Kristín Helga Markúsdóttir, lögfræðingur hjá Samgöngustofu
  • Kristján Sturluson, viðskiptafræðingur (MBA) í dómsmálaráðuneytinu
  • Laufey Kristjánsdóttir, lögfræðingur
  • Margrét María Sigurðardóttir, lögfræðingur
  • Ólafur Freyr Frímannsson, lögmaður hjá Lagahvol slf
  • Ólafur Kr. Hjörleifsson, lögfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu
  • Ólafur Kjartansson, markaðsfræðingur hjá Inkasso
  • Páll Ólafsson, lögmaður hjá P.Ó. ráðgjöf  - lögmannsstofu
  • Pétur Berg Matthíasson, sérfræðingur hjá OECD, París
  • Ragna Bjarnadóttir, lögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu
  • Rebekka Rán Samper, sérfræðingur hjá Útlendingastofnun
  • Rósa Dögg Flosadóttir, lögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu
  • Svana Margrét Davíðsdóttir, lögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu
  • Sveinn M. Bragason, viðskiptafræðingur í dómsmálaráðuneytinu
  • Valgerður María Sigurðardóttir, lögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu
  • Veturliði Stefánsson, lögfræðingur í utanríkisráðuneytinu
  • Vilhjálmur Reyr Þórhallsson, lögfræðingur hjá embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum
  • Þorsteinn Gunnarsson, lögfræðingur hjá Útlendingastofnun

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum