Hoppa yfir valmynd
15. janúar 2007 Forsætisráðuneytið

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar 2006-2007

FYLGISKJAL MEÐ STEFNURÆÐU FORSÆTISRÁÐHERRA 3. OKTÓBER 2006

Forsætisráðuneytið

  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Vísinda- og tækniráð, nr. 2/2003.
  • Frumvarp til breytinga á lögum um ráðstöfun söluandvirðis Landssíma Íslands hf.
  • Frumvarp til laga um breytingar á upplýsingalögum.

Menntamálaráðuneytið

  • Frumvarp til laga um Ríkisútvarpið ohf.
  • Frumvarp um breytingu á lögum nr. 36/1982 um Sinfóníuhljómsveit Íslands.
  • Frumvarp til laga um breytingu á útvarpslögum, nr. 53/2000, lögum um prentrétt, nr. 57/1956, og samkeppnislögum, nr. 44/2005, með síðari breytingum.
  • Frumvarp til æskulýðslaga.
  • Frumvarp til laga um Náttúruminjasafn.
  • Frumvarp til laga um námsgögn.
  • Frumvarp til leikskólalaga.
  • Frumvarp til grunnskólalaga.
  • Frumvarp til framhaldsskólalaga. 

Utanríkisráðuneytið

  • Frumvarp til laga um íslensku friðargæsluna og þátttöku hennar í alþjóðlegri friðargæslu.
  • Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu Palermo-samnings gegn fjölþjóðlegri og skipulagðri glæpastarfsemi, ásamt bókun við hann um að koma í veg fyrir og refsa fyrir mansal,        
  • Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu Evrópusamnings um aðgerðir gegn mansali,
  • Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu samnings Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna um að stuðla að fylgni fiskiskipa á úthafinu við alþjóðlegar verndunar- og stjórnunarráðstafanir,
  • Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu Cartagena-bókunar við samning um líffræðilega fjölbreytni, um líföryggi,
  • Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 14/2005, um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn,
  • Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 65/2005, um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn,
  • Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 70/2005, um breytingu á XXII. viðauka (Félagaréttur) við EES-samninginn,
  • Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 120/2005, um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn,
  • Ttillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 146/2005, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn,
  • Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 152/2005, um breytingu á XIII. viðauka (Samgöngur) við EES-samninginn,
  • Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 3/2006, um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn,
  • Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 10/2006, um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn,
  • Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 34/2006, um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn,
  • Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 59/2006, um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn,
  • Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 65/2006, um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn,
  • Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 68/2006, um breytingu á XVI. viðauka (Opinber innkaup) við EES-samninginn,
  • Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 86/2006, um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn,
  • Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 88/2006, um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn,
  • Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 89/2006, um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn,
  • Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2006, um breytingu á XIX. viðauka (Neytendavernd) við EES-samninginn,
  • Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 93/2006, um breytingu á XIX. viðauka (Neytendavernd) við EES-samninginn,
  • Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu samnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tollabandalags Suður Afríkuríkja,
  • Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu samnings milli Evrópubandalagsins og aðildarríkja þess, Lýðveldisins Albaníu, Borgaralegrar stjórnsýslu Sameinuðu Þjóðanna í Kósóvó, Bosníu og Hersegóvínu, Lýðveldisins Búlgaríu, Lýðveldisins Íslands, Lýðveldisins Króatíu, Makedóníu, Fyrrum Lýðveldis Júgóslavíu, Konungsríkisins Noregs, Rúmeníu, Serbíu og Svartfjallalands um stofnun samevrópsks flugsvæðis,
  • Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu samnings milli Evrópusambandsins og Lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Noregs um málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs.  

Landbúnaðarráðuneytið

  • Frumvarp til laga um breytingu á jarðalögum nr. 81/2004. .
  • Frumvarp til laga um breytingu á lax- og silungsveiðilögum nr. 61/2006.
  • Frumvarp til laga um breytingar á lögum um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum nr. 96/1997.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um varnir gegn landbroti nr. 91/2002.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu búvara nr. 99/1993.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um búnaðarfræðslu nr. 57/1999. 

Sjávarútvegsráðuneytið

  • Frumvarp til breytinga á ákvæðum laga nr. 116, 10. ágúst 2006 um stjórn fiskveiða.
  • Frumvarp til breytinga á ákvæðum laga nr. 57, 3. júní 1996, um umgengni nytjastofna sjávar.
  • Frumvarp til breytinga á ákvæðum laga nr. 151, 27. desember 1997, um veiðar í fiskveiðilögsögu Íslands.
  • Frumvarp til breytinga á ákvæðum laga nr. 37, 27. maí 1992, um sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla.
  • Frumvarp til breytinga á ákvæðum laga nr. nr. 22, 8. apríl 1998, um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands. 

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið

  • Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum. Frumvarp til laga um breyting á almennum hegningarlögum (kynferðisbrot).
  • Frumvarp til laga um breyting á dómstólalögum.
  • Frumvarp vegna flutnings afgreiðsluverkefna frá ráðuneytinu.
  • Frumvarp til laga um meðferð sakamála. Frumvarp til laga um nálgunarbann.
  • Frumvarp til laga um almannavarnir og tengd frv.
  • Frumvarp til laga um breyting á almennum hegningarlögum.
  • Frumvarp til laga um breyting á lögum um útlendinga
  • Frumvarp til laga um breyting á lögum um íslenskan ríkisborgararétt.  

  Félagsmálaráðuneytið

  • Frumvarp til innleiðingar á efni tilskipunar ráðsins, nr. 2002/14/EB, frá 11. mars 2002, um upplýsingar og samráð við starfsmenn innan Evrópusambandsins.
  • Frumvarp til innleiðingar á efni tilskipunar ráðsins nr. 2003/72/EB, um Evrópusamvinnufélög.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lögheimili, nr. 21/1990, með síðari breytingum, og skipulags- og byggingarlögum, nr. 73/1997, með síðari breytingum. 
  • Frumvarp til laga um gatnagerðargjald.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lánasjóð sveitarfélaga
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 97/2002 um atvinnuréttindi útlendinga o.fl.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 59/1992 um málefni fatlaðra.
  • Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum
  • Frumvarp til laga um breytingar á jafnréttislögum nr. 96/2000. 

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið

  • Frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu.
  • Frumvarp til laga um embætti landlæknis. 
  • Frumvarp til laga um Heyrnar- og talmeinastöð.   
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tæknifrjóvgun nr. 55/1996.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra nr. 125/1999.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar nr. 117/1993 og lögum um málefni aldraðra nr. 125/1999.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um gagnagrunn á heilbrigðissviði nr. 139/1998.
  • Frumvarp til laga um breytingar á lyfjalögum nr. 93/1994.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sálfræðinga nr. 40/1976.
  • Frumvarp til laga um breytingu á sóttvarnalögum nr. 19/1997.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra nr. 125/1999.

Fjármálaráðuneytið

  • Frumvarp til fjárlaga 2007.
  • Frumvarp til fjáraukalaga 2006.
  • Frumvarp til lokafjárlaga 2005.
  • Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt.
  • Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða.
  •  Frumvarp til laga um breyting á lögum er varða lífeyrisréttindi ríkisstarfsmanna.
  • Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald o.fl.
  • Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga.
  • Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald.
  • Frumvarp til laga um breyting á tollalögum nr. 88/2005.
  •  Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt .
  • Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 97/1987, um vörugjald.
  • Frumvarp til laga um stofnun hlutafélags um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins.
  •  Frumvarp til laga um stofnanir fyrir starfstengd eftirlaun.
  • Frumvarp til laga um opinber innkaup.
  • Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 6/2001, um skráningu og mat fasteigna. 

Samgönguráðuneytið

  • Frumvarp til laga um breytingu á hafnalögum nr. 61/2003.
  • Frumvarp til laga um áhafnir íslenskra fiskiskipa og annarra skipa (breyting á lögum nr. 112/1984,113/1984 og 43/1987).
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um siglingavernd nr. 50/2004.
  • Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna breytts fyrirkomulags á skráningu og þinglýsingu skipa.
  • Frumvarp til laga um breytingu á fjarskiptalögum nr. 81/2003. 
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Póst-og fjarskiptastofnun nr. 69/2003.   
  • Frumvarp til vegalaga.
  • Frumvarp til breytinga á umferðarlögum nr. 50/1987.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum flutningssamninga og ábyrgð við vöruflutninga á landi nr. 24/1982.
  • Frumvarp til laga um breytingu á loftferðalögum nr. 60/1998
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Flugmálastjórn Íslands nr. 10/2006
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skrásetningu réttinda í loftförum, nr. 21/1966.
  • Frumvarp til laga um veitinga-og gististaði.
  • Samgönguáætlun 2007 - 2018.
  • Fjögurra ára samgönguáætlun 2007 – 2010.

Iðnaðarráðuneytið

  • Frumvarp til laga um hitaveitur.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Orkustofnun
  • Frumvarp til laga um breytingar á lögum um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu.   
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis
  • Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum o.fl.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Landsvirkjun.
  • Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum orkulögum.
  • Frumvarp til laga um ráðstöfun “íslenska ákvæðisins”.
  • Frumvarp til laga um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun.
  • Frumvarp til laga um breytingar á lögum um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins
  • Frumvarp til laga um lagagildi sjötta viðaukasamnings við aðalsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Alcan Holding Switzerland Ltd. um álbræðslu í Straumsvík
  • Breyting á lögum um tímabundnar endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar á Íslandi nr. 43/1999.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 62/1997, um heimild til samninga um álbræðslu á Grundartanga, með síðari breytingum.

Viðskiptaráðuneytið

  • Frumvarp til laga um sameignarfélög. 
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög (samruni hlutafélaga milli landa).
  • Frumvarp til laga um breytingar á lögum um Viðlagatryggingu Íslands.
  • Frumvarp til laga um breytingar á lögum um vátryggingarsamninga.
  • Frumvarp til laga um vátryggingastarfsemi. 
  • Frumvarp til laga um endurtryggingar.
  • Frumvarp til laga um ökutækjatryggingar.
  • Frumvarp til laga um breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki.
  • Frumvarp til laga um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.
  • Frumvarp/frumvörp til laga um breytingar á lögum um verðbréfaviðskipti.
  • Frumvarp til laga um breytingar á lögum um verðbréfasjóði og fjárfestingasjóði.
  • Frumvarp til laga um breytingar á lögum gjaldeyrismál.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu.
  • Frumvarp til laga um fyrningu skulda. 
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslunaratvinnu.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Neytendastofu nr. 52/2005.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga nr. 146/1996.
  • Frumvarp til laga um breytingu á samkeppnislögum.
  • Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði.

Hagstofa Íslands

  • Frumvarp til laga um opinbera hagskýrslugerð og Hagstofu Íslands.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vísitölu neysluverðs.

  

Umhverfisráðuneytið

  • Frumvarp til skipulagslaga.
  • Frumvarp til laga um mannvirki.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um brunavarnir nr. 75/2000.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs nr. 55/2003
  • Frumvarp til laga um Vatnajökulsþjóðgarð
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um nr. 7/1998 nr. um hollustuhætti og mengunarvarnir og lögum nr. 33/2004 um varnir gegn mengun hafs og stranda vegna olíuleitarmála.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu losunar gróðurhúsalofttegunda nr. 107/2006.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um erfðabreyttar lífverur nr. 18/1996.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um úrvinnslugjald nr. 162/2002.
  • Frumvarp til laga um vatnsstjórnun.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli, nr. 93/1995.
  • Frumvarp til laga um efni og efnavörur.
  • Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, nr.64/1994.
  • Frumvarp til laga um breytingu á náttúruverndarlögum, nr. 44/1999.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum