Hoppa yfir valmynd
9. desember 2004 Dómsmálaráðuneytið

Vegabréf til bráðabirgða (neyðarvegabréf).

16. gr.

Lögreglustjórar mega gefa út vegabréf til bráðabirgða (neyðarvegabréf) þegar sérstaklega stendur á.

Gildistími neyðarvegabréfs skal miðaður við lok ferðar. Þó skal slíkt vegabréf aldrei gilda lengur en í 12 mánuði. Handhafa neyðarvegabréfs ber að skila því til lögreglu eftir notkun.

Neyðarvegabréf skal vera í bókarformi, 88 x 125 mm að stærð. Í bókinni skulu vera, auk kápunnar, 8 tölusettar blaðsíður.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum