Hoppa yfir valmynd
31. janúar 2008 Dómsmálaráðuneytið

Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 1. tbl. 2008

Út er komið 1. tbl. 2008 af vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Þar er sagt frá nýju frumvarpi um breytingar á lögum um útlendinga sem Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi.
Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 1. tbl. 2008
Vefrit_1tbl_08

Út er komið 1. tbl. 2008 af vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Þar er sagt frá nýju frumvarpi um breytingar á lögum um útlendinga sem Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi. Ljósi er m.a. varpað á nokkur þeirra ákvæða sem lagt er til að taki breytingum, s.s. dvalarleyfi námsmanna, íþróttafólks og vegna vistráðninga (au pair). Frumvarpið felur ekki í sér heildarendurskoðun núgildandi laga, heldur er þar verið að bregðast við ýmsum þáttum með hliðsjón af reynslunni af framkvæmd útlendingalaganna og fara að þeim skuldbindingum gagnvart Evrópusambandinu sem aðild að EES og Schengen-samstarfinu felur í sér.



Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 1. tbl. 2008

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum