Laus störf á Starfatorgi

Dagsetning / Tegund starfs / StaðsetningTitillÚrdráttur
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur á barnadeild - Sjúkrahúsið á Akureyri - Akureyri - 201802/392

Laus er til umsóknar 60-80% staða hjúkrunarfræðings við barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri.
Heilbrigðisþjónusta
Skrifstofustörf

Móttökuritari, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Grindavík - 201802/391

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir að ráða móttökuritara við Heilsugæsluna í Grindavík.
Skrifstofustörf
Önnur störf

Starf í eldhúsi og býtibúri - Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Reykjanesbær - 201802/390

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir að ráða starfsmenn til framtíðarstarfa í eldhúsi og býtibúri.
Önnur störf
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliði á skurðdeild - Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Reykjanesbær - 201802/389

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir því að ráða sjúkraliða á skurðdeild í sótthreinsun og aðstoð við speglun.
Heilbrigðisþjónusta
Sérfræðistörf

Félagsráðgjafi - Fangelsismálastofnun ríkisins - Seltjarnarnes - 201802/386

Laust er til umsóknar starf félagsráðgjafa á meðferðarsviði hjá Fangelsismálastofnun ríkisins
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Sálfræðingar - Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins - Reykjavík - 201802/385

Sálfræðingar óskast til starfa á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.
Sérfræðistörf
Heilbrigðisþjónusta

Sérfræðingur á efnahagssviði - Hagstofa Íslands - Reykjavík - 201802/384

Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða tímabundið sérfræðing til starfa í vísitöludeild.
Heilbrigðisþjónusta
Skrifstofustörf

Móttökuritarar, sumarafleysing - Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - Höfuðborgarsvæðið - 201802/383

Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir móttökuriturum í sumarafleysingastörf.
Skrifstofustörf
Sérfræðistörf

Eftirlitsdýralæknir - Matvælastofnun - Selfoss - 201802/382

Matvælastofnun óskar eftir því að ráða eftirlitsdýralækni til starfa í Suðurumdæmi með aðsetur á Selfossi.
Sérfræðistörf
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, skilunardeild - Reykjavík - 201802/346

Landspítali óskar eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi til starfa á skilunardeild við Hringbraut á lyflækningasviði.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliði - Landspítali, krabbameinslækningadeild - Reykjavík - 201802/347

Sjúkraliði óskast til starfa á krabbameinslækningadeild 11E á Landspítala við Hringbraut.
Heilbrigðisþjónusta
Önnur störf

Starfsmaður í ætagerð - Landspítali, sýkla- og veirufræðideild - Reykjavík - 201802/354

Við leitum eftir starfmanni í ætagerð sýkla- og veirufræðideildar Landspítala.
Önnur störf
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliði á næturvaktir - Landspítali, bæklunarskurðdeild - Reykjavík - 201802/351

Sjúkraliði óskast til starfa á bæklunarskurðdeild á skurðlækningasviði Landspítala.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Læknanemar í SAS teymi - Landspítali, bráðadeild - Reykjavík - 201802/379

Bráðadeild G2 og bráða- og göngudeild G3 á Landspítala óska eftir að ráða áhugasama læknanema í SAS-teymi.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliðar - Landspítali, bráðalyflækningadeild - Reykjavík - 201802/348

Við óskum eftir sjúkraliða á nýja og endurhannaða bráðalyflækningadeild sem tók til starfa á Landspítala 1. júní sl.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliði - Landspítali, hjarta-, lungna- og augnskurðdeild - Reykjavík - 201802/350

Sjúkraliði óskast til starfa á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 12G á Landspítala við Hringbraut.
Heilbrigðisþjónusta
Tæknistörf

Upplýsingamiðlun/Frumkvæðiseftirlit - Umboðsmaður Alþingis - Reykjavík - 201802/375

Umboðsmaður Alþingis mun á næstunni ráða í tvö störf, upplýsingavinnsla og -miðlun og frumkvæðis- og OPCAT-eftirlit.
Tæknistörf
Heilbrigðisþjónusta

Læknanemar, sumarafleysing - Landspítali, bráðadeild og bráða- og göngudeild - Reykjavík - 201802/380

Laus eru til umsóknar afleysingastörf læknanema á bráðadeild og bráða- og göngudeild Landspítala sumarið 2018.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Deildarlæknar - Landspítali, Barnaspítali Hringsins - Reykajvík - 201802/353

Barnaspítali Hringsins auglýsir laus til umsóknar störf þriggja deildarlækna.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Námsstöður deildarlækna - Landspítali, bráðalækningar - Reykjavík - 201802/378

Lausar eru til umsóknar námsstöður deildarlækna í bráðalækningum við Landspítala.
Heilbrigðisþjónusta
Önnur störf

Starfsmaður - ÁTVR, Vínbúðin - Akureyri - 201802/342

Vínbúðirnar óska eftir að ráða starfsmann í Vínbúðina Akureyri.
Önnur störf
Heilbrigðisþjónusta

Yfirlæknir á sviði eftirlits - Embætti landlæknis - Reykjavík - 201802/374

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða lækni í hlutastarf til að vinna að eftirliti með lyfjanotkun landsmanna og ávísanavenjum lækna.
Heilbrigðisþjónusta
Sérfræðistörf

Deildarstjóri - Landspítali, rannsóknakjarni - Reykjavík - 201802/381

Við leitum eftir kraftmiklum leiðtoga sem er tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni sem deildarstjóri rannsóknakjarna á Landspítala.
Sérfræðistörf
Heilbrigðisþjónusta

Yfirsálfræðingur - Landspítali, sálfræðiþjónusta - Reykjavík - 201802/352

Við leitum að framsæknum stjórnanda í starf yfirsálfræðings á Landspítala.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, öldrunarlækningadeild - Reykjavík - 201802/377

Landspítali leitar eftir drífandi og jákvæðum einstaklingi sem hefur áhuga á öldrunarhjúkrun.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, hjarta-, lungna- og augnskurðdeild - Reykjavík - 201802/349

Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 12G á Landspítala við Hringbraut.
Heilbrigðisþjónusta
Sérfræðistörf

Embætti skrifstofustjóra - Velferðarráðuneytið - Reykjavík - 201802/358

Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra á skrifstofu heilbrigðisþjónustu.
Sérfræðistörf
Skrifstofustörf

Móttaka og símvarsla - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Mývatnssveit - 201802/376

Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir almennum starfsmanni á heilsugæslustöðina í Reykjahlíð frá 15. mars nk.
Skrifstofustörf
Kennsla og rannsóknir

Doktorsnemi í efnafræði - Háskóli Íslands, Raunvísindastofnun - Reykjavík - 201802/373

Raunvísindastofnun Háskóla Íslands auglýsir stöðu doktorsnema í efnafræði lausa til umsóknar.
Kennsla og rannsóknir
Kennsla og rannsóknir

Lektor í lyfjagerðarfræði - Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið - Reykjavík - 201802/372

Laust er til umsóknar fullt starf lektors í lyfjagerðarfræði (pharmaceutics) við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands.
Kennsla og rannsóknir
Kennsla og rannsóknir

Lektor í sjúkraþjálfun - Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið - Reykjavík - 201802/371

Laust er til umsóknar fullt starf lektors í sjúkraþjálfun við Námsbraut í sjúkraþjálfun innan Læknadeildar á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands.
Kennsla og rannsóknir
Kennsla og rannsóknir

Doktorsnemi - Háskóli Íslands, Hagfræðideild - Reykjavík - 201802/370

Auglýst er eftir doktorsnema við Hagfræðideild Háskóla Íslands í verkefni sem styrkt er af Rannsóknarsjóði Íslands til þriggja ára.
Kennsla og rannsóknir
Kennsla og rannsóknir

Nýdoktor - Háskóli Íslands, Hagfræðideild - Reykjavík - 201802/369

Auglýst er eftir nýdoktor í fullt starf við Hagfræðideild Háskóla Íslands í verkefni sem styrkt er af Rannsóknarsjóði Íslands til þriggja ára.
Kennsla og rannsóknir
Sérfræðistörf

Laganemi - Íbúðalánasjóður - Reykjavík - 201802/368

Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða laganema í deild leigumarkaðsmála.
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Laganemi, sumarstarf - Íbúðalánasjóður - Reykjavík - 201802/367

Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða laganema í sumarstarf í innheimtu.
Sérfræðistörf
Heilbrigðisþjónusta

Sérfræðilæknir - Þroska- og hegðunarstöð Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins - Reykjavík - 201802/366

Laus er til umsóknar staða barna- og unglingageðlæknis eða sérfræðings í barnalækningum við Þroska- og hegðunarstöð Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Fagstjóri lækninga - Þroska- og hegðunarstöð Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins - Reykjavík - 201802/365

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laust til umsóknar starf fagstjóra lækninga við Þroska- og hegðunarstöð.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Sálfræðingur - Þroska- og hegðunarstöð Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins - Reykjavík - 201802/364

Laust er til umsóknar starf sálfræðings við Þroska- og hegðunarstöð.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hreyfistjóri - Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - Höfuðborgarsvæðið - 201802/363

Hreyfistjóri óskast í 30% ótímabundið starf. Um er að ræða hlutastarf á tvær af heilsugæslustöðvum Heilsugæslunnar, þ.e. 15% starf á Sólvangi, 15% starf í Garðabæ.
Heilbrigðisþjónusta
Skrifstofustörf

Fulltrúi í þjálfunar- og skírteinadeild flugs - Samgöngustofa - Reykjavík - 201802/362

Samgöngustofa óskar eftir að ráða fulltrúa í þjálfunar- og skírteindadeild flugs.
Skrifstofustörf
Skrifstofustörf

Bókari - Alþingi - Reykjavík - 201802/361

Skrifstofa Alþingis óskar eftir að ráða bókara í fullt starf.
Skrifstofustörf
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliði í heimahjúkrun - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Egilsstaðir - 201802/360

Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða sjúkraliða í heimahjúkrun við heilsugæslu Egilsstaða.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Egilsstaðir - 201802/359

Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing á heilsugæslustöð HSA á Egilsstöðum.
Heilbrigðisþjónusta
Tæknistörf

Vélamenn - Vegagerðin - Höfn/Reyðarfjörður - 201802/357

Tvö störf vélamanna hjá þjónustustöðvunum á Reyðarfirði og Höfn í Hornafirði eru laus til umsóknar.
Tæknistörf
Önnur störf

Matráður - Vegagerðin - Akureyri - 201802/356

Starf matráðs á starfsstöð Vegagerðarinnar á Akureyri er laust til umsóknar.
Önnur störf
Tæknistörf

Verkfræðingur/tæknifræðingur - Vegagerðin - Borgarnes - 201802/355

Vegagerðin auglýsir eftir byggingarverkfræðingi eða byggingartæknifræðingi á tæknideild Vestursvæðis með starfsstöð í Borgarnesi.
Tæknistörf
Önnur störf

Starfsmaður í mötuneyti - Menntaskólinn í Kópavogi - Kópavogur - 201802/345

Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti skólans.
Önnur störf
Tæknistörf

Verkefnastjóri húsasafns - Þjóðminjasafn Íslands - Reykjavík - 201802/344

Þjóðminjasafn Íslands auglýsir eftir verkefnastjóra húsasafns
Tæknistörf
Sérfræðistörf

Skrifstofu- og fjármálastjóri - Framhaldsskólinn á Húsavík - Húsavík - 201802/343

Laus er til umsóknar 90% staða skrifstofu- og fjármálastjóra við Framhaldsskólann á Húsavík.
Sérfræðistörf
Önnur störf

Starfsfólk í aðlhlynningu - Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Grindavík - 201802/341

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir að ráða starfsfólk í aðhlynningu á hjúkrunarheimilið Víðihlíð Grindavík.
Önnur störf
Heilbrigðisþjónusta

Námsstöður deildarlækna - Landspítali, Sjúkrahúsið á Akureyri - Reykjavík/Akureyri - 201802/309

Námsstöður deildarlækna í samþættu kjarnanámi í bráðagreinum lækninga (bráðalækningum, lyflækningum, eða svæfinga- og gjörgæslulækningum) við Landspítala og á Sjúkrahúsinu á Akureyri.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Sérfræðilæknir - Landspítali, almennar lyflækningar - Reykjavík - 201802/311

Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í almennum lyflækningum á nýrri og endurhannaðri bráðalyflækningadeild Landspítala.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingar - Landspítali - Reykjavík - 201802/308

Landspítali leitar eftir hjúkrunarfræðingum með faglega sýn og áhuga á þátttöku í framþróun og innleiðingu nýjunga í framsæknu og fjölbreyttu starfsumhverfi.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Sérfræðingur í skurðhjúkrun - Landspítali, aðgerðasvið - Reykjavík - 201802/304

Laust er til umsóknar starf sérfræðings í skurðhjúkrun á aðgerðasviði Landspítala.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, móttökugeðdeild - Reykjavík - 201802/306

Landspítali óskar eftir að ráða áhugasaman og metnaðarfullan hjúkrunarfræðing til starfa á móttökugeðdeild.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Sálfræðingur - Landspítali, geðsvið - Reykjavík - 201802/314

Sálfræðiþjónusta Landspítala vill ráða til starfa 5 metnaðarfulla og sjálfstæða sálfræðinga með góða samskiptafærni til að taka þátt í nýju verkefni á geðsviði.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, gigtar- og almenn lyflækningadeild - Reykjavík - 201802/312

Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingi til starfa á dagdeild lyflækninga B7 á Landspítala í Fossvogi.
Heilbrigðisþjónusta
Önnur störf

Starfsmaður - ÁTVR, Vínbúðin - Stykkishólmur - 201802/319

Vínbúðirnar óska eftir að ráða starfsmann í Vínbúðina Stykkishólmi.
Önnur störf
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, göngudeild geðsviðs Kleppi - Reykjavík - 201802/315

Laust er til umsóknar fullt dagvinnustarf hjúkrunarfræðings á göngudeild geðsviðs Kleppi í tvígreiningarteymi og geðrofsteymi.
Heilbrigðisþjónusta
Sérfræðistörf

Sjónfræðingur - Þjónustu- og þekkingarmiðstöð - Reykjavík - 201802/340

Laust er til umsóknar 100% starf sjónfræðings hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu.
Sérfræðistörf
Skrifstofustörf

Móttökuritari - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Stöðvarfjörður - 201802/339

Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða móttökuritara á heilsugæsluna á Stöðvarfirði.
Skrifstofustörf
Skrifstofustörf

Móttökuritari - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Djúpivogur - 201802/338

Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða móttökuritara á heilsugæsluna á Djúpavogi.
Skrifstofustörf
Heilbrigðisþjónusta

Sjukraliði, heimahjúkrun, sumarafleysing - Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - Höfuðborgarsvæðið - 201802/337

Heimahjúkrun Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi óskar eftir að ráða sjúkraliða í heimahjúkrun í 80% sumarafleysingastarf.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur, heimahjúkrun - Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - Reykjavík - 201802/336

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins leitar eftir hjúkrunarfræðingi í heimahjúkrun í 80-100% sumarafleysingastarf.
Heilbrigðisþjónusta
Skrifstofustörf

Sérhæfður ritari - Velferðarráðuneytið - Reykjavík - 201802/318

Velferðarráðuneytið óskar eftir að ráða ritara félags- og jafnréttismálaráðherra.
Skrifstofustörf
Sérfræðistörf

Lögreglumenn - Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - Keflavík - 201802/335

Við embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum eru lausar til umsóknar stöður lögreglumanna með starfsstöð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Sérfræðingur við skattaeftirlit - Ríkisskattstjóri - Reykjavík - 201802/334

Ríkisskattstjóri óskar eftir sérfræðingi við skattaeftirlit.
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Sérfræðingur í þjónustuver - Ríkisskattstjóri - Akureyri - 201802/333

Ríkisskattstjóri óskar eftir sérfræðingi í þjónustuver.
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Sérfræðingur í veðurlíkönum - Veðurstofa Íslands - Reykjavík - 201802/332

Veðurstofa Íslands auglýsir eftir sérfræðingi á Úrvinnslu- og rannsóknarsvið til að taka þátt í þróun, uppbyggingu og rekstri veðurlíkans til að gera veðurspár fyrir Ísland og nágrenni.
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Sérfræðingur í fjarkönnun eldfjalla - Veðurstofa Íslands - Reykjavík - 201802/331

Veðurstofa Íslands auglýsir sérfræðingsstöðu til þriggja ára í fjarkönnun með gervihnöttum á eldfjallaösku og losun gastegunda frá eldfjöllum.
Sérfræðistörf
Kennsla og rannsóknir

Rannsóknamaður - Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið - Reykjavík - 201802/330

Á réttarefnafræðideild/eiturefnafræðideild Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði við Háskóla Íslands er laust til umsóknar 100% starf rannsóknamanns.
Kennsla og rannsóknir
Kennsla og rannsóknir

Lektor í heimilislæknisfræði - Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið - Reykjavík - 201802/329

Laust er til umsóknar 20% starf lektors á sviði heimilislæknisfræði við Læknadeild Háskóla Íslands.
Kennsla og rannsóknir
Kennsla og rannsóknir

Lektor í markaðsfræði - Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið - Reykjavík - 201802/328

Laust er til umsóknar fullt starf lektors í markaðsfræði við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.
Kennsla og rannsóknir
Kennsla og rannsóknir

Lektor í stjórnun - Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið - Reykjavík - 201802/327

Laust er til umsóknar fullt starf lektors í stjórnun við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands með áherslu á verkefnastjórnun.
Kennsla og rannsóknir
Skrifstofustörf

Skrifstofumaður - Hæstiréttur Íslands - Reykjavík - 201802/326

Við Hæstarétt Íslands er laust til umsóknar starf skrifstofumanns í 7 – 8 mánuði.
Skrifstofustörf
Sérfræðistörf

Sérfræðingur í rannsóknum - Hagstofa Íslands - Reykjavík - 201802/325

Hagstofa Íslands leitar að sérfræðingi til að leiða starfsemi rannsóknaþjónustu sinnar.
Sérfræðistörf
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Firði - Hafnarfjörður - 201802/324

Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Heilsugæsluna Fjörð.
Heilbrigðisþjónusta
Sérfræðistörf

Hagfræðingur - Íbúðalánasjóður - Reykjavík - 201802/323

Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða öflugan hagfræðing í krefjandi og áhugavert starf á húsnæðissviði.
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Tollverðir - Tollstjóri - Reykjavík/Keflavík - 201802/322

Tollstjóri leitar að starfsfólki til starfa við tolleftirlit og greiningu í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli.
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Sérfræðingur í Íslandssafni - Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn - Reykjavík - 201802/321

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn auglýsir laust starf sérfræðings í Íslandssafni.
Sérfræðistörf
Sérfræðistörf

Verkefnastjóri gæða- og mannauðsmála - Fjölbrautaskóli Vesturlands - Akranes - 201802/320

Við Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi er laust til umsóknar starf verkefnastjóra gæða- og mannauðsmála.
Sérfræðistörf
Skrifstofustörf

Læknaritari, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Neskaupstaður - 201802/317

Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða læknaritara til sumarafleysinga í Neskaupstað.
Skrifstofustörf
Önnur störf

Starfsmaður í eldhús - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Siglufjörður - 201802/316

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Siglufirði óskar eftir starfsmanni í eldhús.
Önnur störf
Heilbrigðisþjónusta

Námsstöður deildarlækna - Landspítali, fæðinga- og kvensjúkdómalækningar - Reykjavík - 201802/313

Lausar eru til umsóknar námsstöður deildarlækna í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum við kvennadeild Landspítala.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Námsstöður deildarlækna - Landspítali, skurðlækningar - Reykjavík - 201802/310

Lausar eru til umsóknar námsstöður í skurðlækningum við Landspítala.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Læknanemar, sumarafleysing - Landspítali, lyflækningadeildir - Reykjavík - 201802/305

Laus eru til umsóknar afleysingastörf læknanema á lyflækningadeildum Landspítala sumarið 2018.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Námsstöður deildarlækna, lyflækningar - Landspítali, Sjúkrahúsið á Akureyri - Reykjavík/Akureyri - 201802/307

Lausar eru til umsóknar námsstöður deildarlækna í lyflækningum við Landspítala.
Heilbrigðisþjónusta
Sérfræðistörf

Lögreglumenn - Lögreglustjórinn á Vesturlandi - Borgarnes - 201802/303

Lögreglustjórinn á Vesturlandi auglýsir lausar til umsóknar tvær stöður lögreglumanna með starfsstöð í Borgarnesi.
Sérfræðistörf
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliði - Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Stykkishólmur - 201802/302

Hve Stykkishólmi óskar að ráða sjúkraliða í 50 %- 80% starf á sjúkradeild.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Ljósmóðir, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Akranes - 201802/301

Heilbrigðisstofnun Vesturlands óskar að ráða ljósmæður/hjúkrunarfræðing til starfa á kvennadeild HVE Akranesi.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliðar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Vesturland - 201802/300

Heilbriðgisstofnun Vesturlands óskar að ráða sjúkraliða á hinar ýmsu deildir stofnunarinnar í sumarafleysingar.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Vesturland - 201802/299

Heilbrigðisstofnun Vesturlands óskar að ráða hjúkrunarfræðinga á hinar ýmsu starfsstöðvar á Vesturlandi.
Heilbrigðisþjónusta
Skrifstofustörf

Móttökuritari, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Reykjanesbær - 201802/298

Laust er til umsóknar starf móttökuritara í sumarafleysingu hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Skrifstofustörf
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Hveragerði/Þorlákshöfn - 201802/297

Laus er til umsóknar 100% staða hjúkrunarfræðings í heilsugæsluhjúkrun á heilsugæslunni í Þorlákshöfn og Hveragerði.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Egilsstaðir - 201802/296

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í sumarafleysingu á Hjúkrunarheimilið Dyngju.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliði, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Egilsstaðir - 201802/295

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða sjúkraliða í sumarafleysingar á Hjúkrunarheimilinu Dyngju.
Heilbrigðisþjónusta
Önnur störf

Aðstoðarmaður í umönnun, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Egilsstaðir - 201802/294

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða aðstoðarmann í aðhlynningu í sumarafleysingar á Hjúkrunarheimilið Dyngju.
Önnur störf
Heilbrigðisþjónusta

Yfirlæknir - Landspítali, kvennasvið svæfinga- og gjörgæslulækninga - Reykjavík - 201801/243

Starf yfirlæknis á kvennasviði svæfinga- og gjörgæslulækninga Landspítala við Hringbraut er laust til umsóknar.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, öryggis- og réttargeðþjónustan Kleppi - Reykjavík - 201801/253

Spennandi starf hjúkrunarfræðings er laust til umsóknar á öryggis- og réttargeðþjónustu Landspítala Kleppi.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraþjálfari - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Egilsstaðir - 201801/247

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara í afleysingu við Endurhæfingardeild HSA á Egilsstöðum.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Iðjuþjálfi - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Egilsstaðir - 201801/246

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða sem fyrst iðjuþjálfa til starfa við Endurhæfingardeild HSA á Egilsstöðum.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Yfirlæknir á heilsugæslu - Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Vestmannaeyjar - 201802/293

Starf yfirlæknis við heilsugæsluna í Vestmannaeyjum er laust til umsóknar.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliði heimahjúkrun, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Neskaupstaður - 201802/292

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar að ráða sjúkraliða í sumarafleysingar í heimahjúkrun við heilsugæsluna í Neskaupstað.
Heilbrigðisþjónusta
Skrifstofustörf

Skrifstofumaður - Menntaskólinn við Hamrahlíð - Reykjavík - 201802/291

Menntaskólinn við Hamrahlíð óskar að ráða starfskraft á skrifstofu skólans í 50% starf.
Skrifstofustörf
Önnur störf

Sumarstörf á hálendi - Vatnajökulsþjóðgarður - Hálendið - 201802/286

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir laus til umsóknar sumarstörf á hálendisstarfsstöðvum þjóðgarðsins.
Önnur störf
Önnur störf

Sumarstörf á Breiðamerkursandi - Vatnajökulsþjóðgarður - Suðurland - 201802/285

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir störf í landvörslu á Breiðamerkursandi.
Önnur störf
Önnur störf

Sumarstörf á láglendi og í gestastofum - Vatnajökulsþjóðgarður - Landið - 201802/284

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir sumarstörf í landvörslu á láglendi og í gestastofum þjóðgarðsins í Snæfellsstofu á Skriðuklaustri í Fljótsdal, í Gömlubúð á Höfn í Hornafirði og Skaftárstofu á Kirkjubæjarklaustri.
Önnur störf
Önnur störf

Sumarstörf í Skaftafelli - Vatnajökulsþjóðgarður - Suðurland - 201802/283

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir sumarstörf í Skaftafelli. Um er að ræða landvörslu, tjaldsvæðisvörslu, ræstingar og störf þjónustufulltrúa í móttöku og minjagripaverslun.
Önnur störf
Önnur störf

Sumarstörf í Jökulsárgljúfrum - Vatnajökulsþjóðgarður - Norðurland - 201802/282

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir sumarstörf í Jökulsárgljúfrum. Um er að ræða landvörslu, verkamannastörf og störf þjónustufulltrúa í móttöku og á tjaldsvæði.
Önnur störf
Tæknistörf

Verkefnastjóri tæknimála - Háskólinn á Akureyri, Kennslumiðstöð - Akureyri - 201802/280

Háskólinn á Akureyri auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra tæknimála við Kennslumiðstöð háskólans.
Tæknistörf
Sérfræðistörf

Verkefnastjóri sveigjanlegs náms - Háskólinn á Akureyri, Kennslumiðstöð - Akureyri - 201802/279

Háskólinn á Akureyri auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra sveigjanlegs náms við Kennslumiðstöð háskólans.
Sérfræðistörf
Önnur störf

Fangavörður, sumarstarf - Fangelsismálastofnun, Fangelsið Akureyri - Akureyri - 201802/275

Fangelsismálastofnun leitar eftir áhugasömu starfsfólki til starfa við fangavörslu sumarið 2018.
Önnur störf
Önnur störf

Fangavörður, sumarstarf - Fangelsismálastofnun, Litla Hraun og Sogn - Suðurland - 201802/274

Fangelsismálastofnun leitar eftir áhugasömu starfsfólki til starfa við fangavörslu sumarið 2018.
Önnur störf
Önnur störf

Fangavörður, sumarstarf - Fangelsismálastofnun, Hólmsheiði - Reykjavík - 201802/273

Fangelsismálastofnun leitar eftir áhugasömu starfsfólki til starfa við fangavörslu sumarið 2018.
Önnur störf
Önnur störf

Landvarsla , sumarstörf - Umhverfisstofnun, Vesturland - Borgarnes - 201802/268

Umhverfisstofnun auglýsir eftir landverði sumarið 2018 á Vesturland.
Önnur störf
Önnur störf

Landvarsla , sumarstörf - Umhverfisstofnun, hálendi - Hálendið - 201802/267

Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2018 á hálendissvæði í umsjón Umhverfisstofnunar.
Önnur störf
Önnur störf

Landvarsla , sumarstörf - Umhverfisstofnun, sunnanverðir Vestfirðir - Vestfirðir - 201802/266

Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2018 á sunnanverða Vestfirði.
Önnur störf
Önnur störf

Landvarsla , sumarstörf - Umhverfisstofnun, Hornstrandir - Hesteyri/Hornvík - 201802/265

Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2018 í friðlandið Hornströndum.
Önnur störf
Önnur störf

Landvarsla , sumarstörf - Umhverfisstofnun - Suðurland - 201802/264

Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2018 á Suðurland.
Önnur störf
Önnur störf

Landvarsla , sumarstörf - Umhverfisstofnun Mývatnssveit - Mývatnssveit - 201802/263

Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2018 í Mývatnssveit.
Önnur störf
Önnur störf

Landvarsla , sumarstörf - Umhverfisstofnun, Þjóðgarðurinn Snæfellsjökul - Hellissandur - 201802/262

Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2018 í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul.
Önnur störf
Sérfræðistörf

Sérfræðingur í verkefnamati - Menntamálastofnun - Reykjavík - 201802/261

Menntamálastofnun auglýsir lausa til umsóknar stöðu sérfræðings í verkefnamati (program evaluation).
Sérfræðistörf
Kennsla og rannsóknir

Dósent í efnaverkfræði - Háskóli Íslands - Reykjavík - 201802/259

Laust er til umsóknar fullt starf dósents í efnaverkfræði við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Háskóla Íslands.
Kennsla og rannsóknir
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliðar/nemar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Suðurnes - 201801/258

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskum eftir að ráða sjúkraliða og/eða sjúkraliðanema í afleysingarstörf í sumar.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarfræðinemar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Suðurnes - 201801/257

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga og/eða hjúkrunarfræðinema í afleysingarstörf í sumar.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Dalvík - 201801/256

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Dalvík óskar eftir hjúkrunarfræðingi í sumarafleysingu á heilsugæslu.
Heilbrigðisþjónusta
Sérfræðistörf

Aðstoðaryfirlögregluþjónn - Lögreglustjórinn á Vestfjörðum - Patreksfjörður - 201801/250

Lögreglustjórinn á Vestfjörðum auglýsir lausa til umsóknar stöðu aðstoðaryfirlögregluþjóns við embættið, með aðsetur á Patreksfirði.
Sérfræðistörf
Heilbrigðisþjónusta

Læknar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Húsavík - 201801/237

Auglýst er lækni í sumarafleysingar á Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Heimilislækningar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Akureyri - 201801/236

Heilbrigðisstofnun Norðurlands auglýsir eftir læknum í sumarafleysingar við HSN á Akureyri.
Heilbrigðisþjónusta
Kennsla og rannsóknir

Lektor í umhverfisskipulagi - Landbúnaðarháskóli Íslands - Hvanneyri - 201801/234

Laust er til umsóknar 100% starf lektors í umhverfisskipulagi við Auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands.
Kennsla og rannsóknir
Heilbrigðisþjónusta

Framkvæmdastjóri lækninga - Heilbrigðisstofnun Vestfjarða - Ísafjörður - 201801/233

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða auglýsir lausa til umsóknar stöðu framkvæmdastjóra lækninga.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Ljósmæður - Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Reykjanesbær - 201801/219

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir að ráða ljósmæður á Ljósmæðravaktina í 60-100% vaktavinnu.
Heilbrigðisþjónusta
Kennsla og rannsóknir

Nýdoktor - Háskóli Íslands, Lífvísindasetur - Reykjavík - 201801/218

Staða nýdoktors til rannsókna á umritunarstjórn við frumusérhæfingu í snemmþroska músa er laus við Lífvísindasetur Háskóla Íslands.
Kennsla og rannsóknir
Kennsla og rannsóknir

Lektor - Háskóli Íslands, Menntavísindasvið - Reykjavík - 201801/217

Laust er til umsóknar fullt starf lektors í málþroskafræðum, íslensku máli og læsi við Kennaradeild Háskóla Íslands.
Kennsla og rannsóknir
Kennsla og rannsóknir

Lektor - Háskóli Íslands, Tannlæknadeild - Reykjavík - 201801/216

Laust er til umsóknar 80% starf lektors í formfræði tanna, almennri líffærafræði (höfuð og háls) og líffræði munns við Tannlæknadeild Háskóla Íslands.
Kennsla og rannsóknir
Kennsla og rannsóknir

Lektor í stjórnunarfræði menntastofnana - Háskóli Íslands - Reykjavík - 201801/215

Laust er til umsóknar fullt starf lektors í stjórnunarfræði menntastofnana við Uppeldis- og menntunarfræðideild Háskóla Íslands.
Kennsla og rannsóknir
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingar, hjúkrunar- og læknanemar, sumarafleysing - Sólvangur - Hafnarfjörður - 201801/202

Hjúkrunarheimilið Sólvangur óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga, hjúkrunar- og læknanema í sumarafleysingar.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Geislafræðingur, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Vestmannaeyjar - 201801/198

Geislafræðingur óskast í sumarafleysingu á myndgreiningardeild Vestmannaeyjum.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Lífeindafræðingur, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Vestmannaeyjar - 201801/197

Lífeindafræðingur óskast í sumarafleysingu á rannsóknarstofu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands - Vestmannaeyjum
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Selfoss - 201801/144

Hjúkrunarfræðingur/3ja árs hjúkrunarnemi óskast til starfa á Lyflækningadeild og bráðamóttöku á Selfossi, um er að ræða sumarafleysingu.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliði/sjúkraliðanemi, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Selfoss - 201801/143

Sjúkraliði/sjúkraliðanemi óskast í sumarafleysingarstarf á lyflækningadeild og bráðamóttöku HSU - Selfossi.
Heilbrigðisþjónusta
Önnur störf

Starfsmenn í aðhlynningu, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Siglufjörður - 201801/192

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufirði óskar eftir starfsmönnum í aðhlynningu.
Önnur störf
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliðar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Siglufjörður - 201801/191

Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði óskar eftir sjúkraliðum í sumarafleysingar.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Siglufjörður - 201801/190

Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði óskar eftir hjúkrunarfræðingum í sumarafleysingar.
Heilbrigðisþjónusta
Skrifstofustörf

Móttaka og símavarsla, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Dalvík - 201801/189

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Dalvík óskar eftir móttökuritara í sumarafleysingu.
Skrifstofustörf
Önnur störf

Starfsmaður í þvottahús, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Blönduós - 201801/188

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir starfsmanni í þvottahús.
Önnur störf
Önnur störf
Skrifstofustörf
Önnur störf

Starfsmenn í aðhlynningu, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Sauðárkrókur - 201801/185

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Sauðárkróki óskar eftir starfsmönnum við aðhlynningu á hjúkrunardeildir.
Önnur störf
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliðar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Sauðárkrókur - 201801/184

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki óskar eftir sjúkraliðum til starfa í sumarafleysingar á sjúkra-, heilsugæslu- og hjúkrunarsviði.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarnemar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Sauðárkrókur - 201801/183

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Sauðárkróki óskar eftir að ráða hjúkrunarnema í sumarafleysingar á hjúkrunardeildum.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Sauðárkrókur - 201801/182

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Sauðárkróki óskar eftir hjúkrunarfræðingum í sumarafleysingar á hjúkrunar- og sjúkrasvið.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Læknar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Sauðárkrókur - 201801/181

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Sauðárkróki óskar eftir læknum/kandídötum í sumarafleysingar.
Heilbrigðisþjónusta
Önnur störf

Starfsmenn í eldhús, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Sauðárkrókur - 201801/180

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki óskar eftir starfsmönnum í eldhús.
Önnur störf
Önnur störf

Ræsting, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Húsavík - 201801/179

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir starfsmönnum í ræstingu.
Önnur störf
Skrifstofustörf

Móttökuritarar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Húsavík - 201801/178

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir móttökuriturum í sumarafleysingar á Húsavík, Mývatn, Raufarhöfn, Kópasker og Þórshöfn.
Skrifstofustörf
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarnemar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Húsavík - 201801/177

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir að ráða hjúkrunarnema á hjúkrunar- og sjúkrasvið í sumarafleysingar.
Heilbrigðisþjónusta
Önnur störf

Starfsmenn í aðhlynningu, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Húsavík - 201801/176

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir starfsmönnum í aðhlynningu.
Önnur störf
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliðar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Húsavík - 201801/175

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir sjúkraliðum í sumarafleysingar á sjúkra-, hjúkrunarsvið og heilsugæslu.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Húsavík - 201801/174

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir hjúkrunarfræðingum í sumarafleysingar á sjúkra-, hjúkrunarsvið, heilsugæslu og Hvamm.
Heilbrigðisþjónusta
Önnur störf

Starfsmenn í eldhús, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Húsavík - 201801/173

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir starfsmönnum í eldhús.
Önnur störf
Önnur störf

Ræsting, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Blönduós - 201801/172

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir starfsmanni í ræstingar.
Önnur störf
Skrifstofustörf

Móttökuritari, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Blönduós - 201801/171

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir móttökuritara í sumarafleysingar.
Skrifstofustörf

Móttaka og símavarsla, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Skagaströnd - 201801/170

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Skagaströnd óskar eftir almennum starfsmanni á heilsugæslu.
Önnur störf

Starfsmenn í aðhlynningu, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Blönduós - 201801/169

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Blönduósi óskar eftir starfsmönnum í aðhlynningu.
Önnur störf
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliðar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Blönduós - 201801/168

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir sjúkraliðum í sumarafleysingar.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Blönduós - 201801/167

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir hjúkrunarfræðingum í sumarafleysingar á heilsugæslu, hjúkrunar-, og sjúkrasvið.
Heilbrigðisþjónusta
Önnur störf

Starfsmaður í eldhús, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Blönduós - 201801/166

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir starfsmanni í eldhús.
Önnur störf
Skrifstofustörf

Móttökuritarar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Akureyri - 201801/165

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir móttökuriturum í sumarafleysingar á heilsugæslustöð.
Skrifstofustörf
Skrifstofustörf

Læknaritarar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Akureyri - 201801/164

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir að ráða lækna- og/eða heilbrigðisritara í sumarafleysingar á heilsugæslustöð.
Skrifstofustörf
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingar, heilsugæsla, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Akureyri - 201801/163

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingar á heilsugæslustöð.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Ljósmóðir, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Akureyri - 201801/162

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir ljósmóður í sumarafleysingar á heilsugæslustöð.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingar, heimahjúkrun, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Akureyri - 201801/161

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir hjúkrunarfræðingum í heimahjúkrun sumarafleysingar.
Heilbrigðisþjónusta
Önnur störf

Félagsliðar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Akureyri - 201801/160

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir félagsliðum í heimahjúkrun.
Önnur störf
Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliðar/nemar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Akureyri - 201801/159

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir sjúkraliðum/-nemum í sumarafleysningar í heimahjúkrun.
Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðisþjónusta

Geðlæknir - Sjúkrahúsið á Akureyri - Akureyri - 201801/109

Laus er til umsóknar 100% staða sérfræðings í geðlækningum við Sjúkrahúsið á Akureyri.
Heilbrigðisþjónusta
Sérfræðistörf

Lífeindafræðingur - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Sauðárkrókur - 201801/063

Staða lífeindarfræðings er laus frá 1. júní 2018.
Sérfræðistörf
Heilbrigðisþjónusta

Heilsugæslulæknir - Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Borgarnes 201711/1854

Staða læknis við Heilbrigðisstofnun Vesturlands í Borgarnesi er laus til umsóknar.
Heilbrigðisþjónusta
Kennsla og rannsóknir

Lektor/dósent/prófessor í iðjuþjálfun - Háskólinn á Akureyri - Akureyri - 201711/1784

Háskólinn á Akureyri auglýsir lausa 100% stöðu lektors/dósents/prófessors við iðjuþjálfunarfræðideild heilbrigðisvísindasviðs
Kennsla og rannsóknir
Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Grafarvogi - Reykjavík - 201706/1114

Heilsugæslan Grafarvogi auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til starfa við heilsugæsluhjúkrun í 80% tímabundna stöðu í eitt ár, frá 1. ágúst 2017 eða eftir nánara samkomulagi.
Heilbrigðisþjónusta
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn