Læknir/læknanemar sumarstarf hjá heilsugæslum Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Læknir/læknanemar sumarstarf hjá heilsugæslum Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskar eftir að ráða lækna á heilsugæslustöðvar sem HSU stafrækir á Suðurlandi.
Um er að ræða Hveragerði, Þorlákshöfn, Laugarás, Rangárþing, Kirkjubæjarklaustur, Höfn í Horfnafirði, Vík í Mýrdal og Vestmannaeyjar.
Í boði er spennandi tækifæri fyrir lækna sem vilja prófa að starfa á heilsugæslustöðvum út á landi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almennar heimilislækningar og heilsuvernd
- Fræðsla til skjólstæðingar og aðstandenda
- Þáttaka í fjölbreytum og spennandi verkefnum starfsstöðvar
Hæfniskröfur
- Fullgilt íslenskt lækningaleyfi
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Hæfni í tjáningu í ræðu og riti
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Áreiðanleiki, jákvæðni og árangursmiðað viðhorf
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.
- Störfin eru laus nú þegar og er starfshlutfall og vinnufyrirkomulag samkomulag.
- Endilega takið fram í umsóknarferlinu á hvaða starfsstöð viðkomandi hefur áhuga á að starfa á
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 03.04.2023
Nánari upplýsingar veitir
Ingibjörg Rafnsdóttir - [email protected]