Heilbrigðisstofnun Suðurlands auglýsir starf Iðjuþjálfa laust til umsóknar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands auglýsir starf Iðjuþjálfa laust til umsóknar
Um er að ræða fullt starf iðjuþjálfa hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi frá og með 1. maí 2023 eða samkvæmt nánara samkomlagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starf Iðjuþjálfa við Heilbrigðisstofnunina er samvinnuverkefni HSU og nágrannasveitarfélaga í þjónustu við börn og ungmenni og í málefnum fatlaðra.
- Um er að ræða spennandi og fjölbreytt starf fyrir metnaðarfullan einstakling, rétt fyrir utan höfuðborgina.
Hæfniskröfur
- Iðjuþjálfun frá viðurkenndum háskóla
- Íslenskt starfsleyfi landlæknis
- Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð íslensku og enskukunnátta
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Iðjuþjálfafélag Íslands hafa gert.
- Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilsskrá.
- Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um menntun og aðfest afrit af opinberu starfsleyfi.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 22.03.2023
Nánari upplýsingar veitir
Gunnhildur A Vilhjálmsdóttir, Yfirmaður endurhæfingar HSU
-
[email protected]
-
4322000
Cecilie B. H. Björgvinsdóttir
-
[email protected]
-
4322000