Hoppa yfir valmynd
SumarstörfNorðurlandHeilbrigðisstofnun Norðurlands

Sjúkraliðar/nemar í sumarafleysingar á HSN Sauðárkróki

Sjúkraliðar/nemar í sumarafleysingar á HSN Sauðárkróki

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Sauðárkróki óskar eftir sjúkraliðum og sjúkraliðanemum til starfa í sumarafleysingar á sjúkra- og hjúkrunarsviði. Ráðningartími og starfshlutfall skv. samkomulagi. 

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila
  • Þátttaka í teymisvinnu

Hæfniskröfur

  • Íslenskt sjúkraliðaleyfi eða staðfesting á námi fyrir nema
  • Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi
  • Jákvætt viðmót og góðir samskipahæfileikar

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.

Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. 

Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. 

Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum og starfsleyfi.

Starfshlutfall er 50-100%

Umsóknarfrestur er til og með 12.04.2023

Nánari upplýsingar veitir

Sigurbjörg Kristr Snjólfsdóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur - [email protected] - 432 4220

Smelltu hér til að sækja um starfið

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum