Sérfræðingur - Vinnueftirlitið, Efna- og hollustuháttadeild - Reykjavík - 201711/1709

 

Vinnueftirlitið auglýsir eftir sérfræðingi í Efna-og hollustuháttadeild

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Verkefnastjórnun og þátttaka í verkefnum sem tengjast fagsviðum deildarinnar
 • Umsjón með stjórnsýslu og skipulagning eftirlits með fyrirtækjum sem falla undir reglugerð um stórslysavarnir
 • Mælingar á áhættuþáttum í vinnuumhverfinu
 • Þátttaka í fræðslu á sviði vinnuverndar
 • Stuðningur við vinnustaðaeftirlit með áherslu á efnafræðilega þætti vinnuverndar

Hæfnikröfur

 • Háskólamenntun í efnaverkfræði eða efnafræði
 • Þekking og reynsla af vinnumarkaði og á sviði vinnuverndar
 • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli, hæfni í norðurlandamáli er kostur
 • Þekking á gæða og öryggisstjórnkerfum er kostur
 • Sveigjanleiki í starfi m.t.t verkefna
 • Færni í framsetningu upplýsingaefnis
 • Hæfni í mannlegum samskiptum
 • Færni til að geta unnið sjálfstætt á skipulagðan hátt

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.
Starfsstöð er í Reykjavík.
Vinsamlegast sækið um á vef Starfatorgs
Starfshlutfall er 100%
Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið
Umsóknarfrestur er til og með 20.11.2017

Nánari upplýsingar veitir
Jóhannes Helgason - [email protected] - 5504600

Vinsamlegast sækið um starfið á vef Starfatorgs eða á heimasíðu Vinnueftirlitsins

Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 20.11.2017

Nánari upplýsingar veitir

Jóhannes Helgason - [email protected] - 5504600


VER Efna- og hollustuháttadeild

Dvergshöfða 2
110 Reykjavík

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn