Lífeindafræðingur - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Sauðárkrókur - 201804/787

 

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki, lífeindarfræðingur
 
Staða lífeindarfræðings er laus frá 1. júní 2018 eða eftir samkomulagi.
Um er að ræða 100% starf auk bakvakta.

Helstu verkefni og ábyrgð
Lífeindafræðingur þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa þekkingu á blóðmeinafræði, klínískri lífefnafræði og sýklafræði

Hæfnikröfur
- Viðeigandi grunnmenntun, masterspróf æskilegt
- Gerð er krafa um íslenskt starfsleyfi
- Góða íslenskukunnáttu
- Góð samskiptahæfni
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Jákvæðni og sveigjanleiki

Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag lífeindafræðinga hafa gert.
Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Bæði kynin eru hvött til að sækja um starfið. 

Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 11.05.2018

Nánari upplýsingar veitir
Heiðbjört Kristmundsdóttir - heidbjort.kristmundsdot[email protected] - 455 4013/849 5126
Þorsteinn M Þorsteinsson - [email protected] - 455 4000 

HSN Sauðárkrókur Rannsókn
Sauðárhæðir
550 Sauðárkrókur


Smelltu hér til að sækja um starfið

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn