Í umsagnarferli

Ráðuneytið setur jafnan drög að lagafrumvörpum, reglugerðum og stefnum á vefinn til umsagnar og gefinn til þess hæfilegur tími. Þannig er leitast við að gefa hagsmunaaðilum, og öðrum sem vilja, kost á að koma með ábendingar og athugasemdir við efni þeirra.

Þá leitast ráðuneytið við að senda hagsmunaaðilum til umsagnar hvers konar drög að lagafrumvörpum, reglugerðum og stefnum sem snerta viðkomandi starfsgrein. Þeir sem vilja fá send drög að frumvörpum eða reglugerðum sem eru í smíðum á vegum ráðuneytanna eru beðnir að senda ósk þess efnis í tölvupósti. Umsögnum skal fylgja fullt nafn sendanda.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn