Viðburðir

 • 03.mar

  Kynjaþing 2018

  Kynjaþingið er haldið af Kvenréttindafélaginu og m.a. styrkt af velferðarráðuneytinu.

  Þingið hugsað sem tengslaráðstefna fyrir félagasamtök sem vinna að mannréttindum og jafnrétti, þar sem...

 • 07.mar

  Jafnréttisþing 2018

  Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að boða til jafnréttisþings sem haldið verður 7. - 8. mars 2018. Jafnréttisþing er lögbundið og skal haldið innan árs frá alþingiskosningum og aftur á tveimur árum liðnum, líkt og nánar er kveðið á um í 10. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008.
 • 16.mar

  Námskeið: Jafnlaunavottun - yfirsýn og fyrstu skref

  Símenntun Háskólans á Akureyri stendur fyrir námskeiðinu Jafnlaunavottun - yfirsýn og fyrstu skref. Námskeiðið verður haldið þann 16. mars nk. frá kl. 13.00-16.00.
 • 26.apr

  Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarmiðstöðvar

  Árleg vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica 26. og 27. apríl 2018.
 • 05.sep

  The Nordic Congress on Child Welfare in Reykjavik 2018

  Safety for Children: New thinking - New approaches er yfirskrift norrænu barnaverndarráðstefnunnar sem haldin verður í Reykjavík 5. - 7. september árið 2018.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn