Hoppa yfir valmynd
/

Ráðstefna evrópskra flugmálayfirvalda

ECAC – European Civil Aviation Conference – árleg ráðstefna evrópskra flugmálayfirvalda verður að þessu sinni haldin í Reykjavík. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra setur ráðstefnuna. Ráðstefnan hefst fimmtudaginn 30. ágúst og stendur til 2. september.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira