Heimsóknir og samráðsfundir hefjast aftur
Starfsemi úttektarteymis GEF og sérfræðiteymis um aðgerðir til að draga úr beitingu nauðungar hafa nú færst aftur til fyrra horfs við tilslökun á samkomubanni þann 4. maí síðastliðinn. Heimsóknir og samráðsfundir hafa því hafist aftur. Gætt er að því að núgildandi sóttvarnartilmælum sé framfylgt í starfsemi GEF.