Hoppa yfir valmynd
25.06.2020 16:15

Námskeið um persónulega talsmenn sem eru fram undan

Þeir sem hafa áhuga á að gerast persónulegir talsmenn fyrir fatlaðan einstakling er bent á að námskeið verða í Reykjavík laugardaginn 26. september 2020 og laugardaginn 10. október á Akureyri.

Þeir sem ætla að sækja námskeiðið er bent á að hafa samband við réttindagæslumann á sínu svæði. Upplýsingar um réttindagæslumenn eru á þessari síðu. Þeir sem telja þörf á samningi um persónulegan talsmann fyrir þann tíma er einnig bent á að hafa samband við réttindagæslumann.

Nánar auglýst síðar. 

 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira