Gæðaviðmið, kröfulýsingar og árangursmælikvarðar

Gæða- og eftirlitsstofnun þróar skilgreinir og gefur út gæðaviðmið, kröfulýsingar og árangursmælikvarða vegna þjónustu á sviði þeirra málaflokka sem hún hefur með höndum. Þannig má stuðla að því að samræma þjónustu, verklag, ferla og kerfi og efla gæði og skilvirkni þjónustunnar og eftirlit með henni. Þessir þættir skýra til hvers er ætlast af þjónustuveitanda og einnig auðvelda þeir eftirlit með að framkvæmd þjónustu sé í takt við það sem samið hefur verið um.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn