Hoppa yfir valmynd

Gæðaviðmið

Ein af grunnforsendum eftirlits er að fyrir liggi gæðaviðmið til að unnt sé að meta gæði og öryggi þjónustunnar með samræmdum hætti.

Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar (GEF) annast þróun og útgáfu gæðaviðmiða, á grundvelli laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk og laga um málefni aldraðra. Viðmiðin eru þróuð í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga og að höfðu samráði við hagsmunasamtök. Viðmiðin byggja á lögum og reglugerðum, en einnig framkvæmdaáætlunum og sáttmálum, eftir því sem við á hverju sinni. Markmiðið er að efla gæði og öryggi þjónustunnar og stuðla að samræmingu hennar.

 

Sjá einnig:

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira