Hoppa yfir valmynd

Réttindavaktin

Réttindavakt starfar samkvæmt réttindagæslulögunum og er innan veggja velferðarráðuneytisins. Hún styður réttindagæslumenn í störfum sínum meðal annars með því að: 

 • safna upplýsingum um réttindamál fatlaðs fólks og fylgist með þróun í hugmyndafræði,
 • koma á framfæri ábendingum um það sem betur má fara,
 • bera ábyrgð á fræðslu- og upplýsingastarfi,
 • annast útgáfu á auðlesnu efni og bæklingum um réttindi fatlaðs fólks,
 • bera ábyrgð á fræðslu og upplýsingastarfi og vinnur gegn fordómum,
 • starfa í samvinnu við hagsmunasamtök fatlaðs fólks.

Sjá nánar V. kafla réttindagæslulaga 

Réttindavaktina skipa:

 • Ingibjörg Broddadóttir frá Velferðarráðuneyti, formaður
 • Halldór Gunnarsson frá Velferðarráðuneyti, starfsmaður vaktarinnar
 • Rún Knútsdóttir frá Velferðarráðuneyti
 • Sveinn Magnússon frá Velferðarráðuneyti
 • Sigrún Þórarinsdóttir, f.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga
 • Guðrún V. Stefánsdóttir f.h. Háskóla Íslands
 • Bryndís Snæbjörnsdóttir f.h. Landssamtakanna Þroskahjálpar
 • Halldór Sævar Guðbergsson f.h. Öryrkjabandalags Íslands.

Sjá einnig:

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira