Starfsleyfi
Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar (GEF) gefur út starfsleyfi til félagasamtaka, sjálfseignarstofnana og annarra þjónustu- og rekstraraðila sem veita eða hyggjast veita þjónustu, samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga eða lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. GEF hefur eftirlit með starfsleyfisskyldri þjónustu á málasviðinu.
Umsóknareyðublöð eru aðgengileg á eyðublaðavef Stjórnarráðsins.
Gæða- og eftirlitsstofnun
Sjá einnig:
Lög og reglugerðir
Stofnanir
Sérfræðiteymi – umsókn
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.