Hoppa yfir valmynd

Rit og skýrslur

Hér er hægt að skoða rit og skýrslur ráðuneytanna frá síðustu fimm árum.
Rit og skýrslur sem eru eldri en fimm ára.


Forsætisráðuneytið
Sýni 1-24 af 24 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri rit

 • 01. nóvember 2018 / Forsætisráðuneytið

  Skýrsla þjóðaröryggisráðs um framkvæmd þjóðaröryggisstefnu fyrir Íslands

  Skýrsla þjóðaröryggisráðs um framkvæmd þjóðaröryggisstefnu fyrir Íslands


 • 05. september 2018 / Forsætisráðuneytið

  Efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu - skýrsla starfshóps forsætisráðherra

  Efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu - skýrsla starfshóps forsætisráðherra


 • 24. ágúst 2018 / Forsætisráðuneytið

  Skýrsla um stöðu efnahagsmála í aðdraganda kjarasamninga

  Forsætisráðuneytið fékk Gylfa Zoega prófessor til að skrifa yfirlit um stöðu efnahagsmála í tengslum við samtal stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins í aðdraganda kjarasamninga. Markmiðið var að fá gr...


 • 28. október 2016 / Forsætisráðuneytið

  Skýrsla um þróun reglubyrði atvinnulífsins á 143. til 145. löggjafarþingi

  Sumarið 2015 fór ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur þess á leit við forsætisráðuneytið að taka saman yfirlit yfir þau frumvörp sem urðu að lögum á 143. til 145. löggjafarþingi og leggja aukna...


 • 20. september 2016 / Forsætisráðuneytið

  Aðgerðaáætlun fyrir Vestfirði

  Nefnd sem vann aðgerðaráætlun á sviði samfélags- og atvinnuþróunar fyrir Vestfirði hefur skilað ríkisstjórninni skýrslu. Nefndin leggur áherslu á að flýta þurfi uppbyggingu innviða á Vestfjörðum og v...


 • 08. september 2016 / Forsætisráðuneytið

  Hagsmunir Íslands á norðurslóðum

  Mat á hagsmunum Íslands vegna norðurslóða var kynnt á fundi í háskólanum á Akureyri í dag, 8. september. Markmiðið með útgáfu hagsmunamatsins er að kortleggja helstu hagsmuni Íslands í margslungnu umh...


 • 06. september 2016 / Forsætisráðuneytið

  Umbótatillögur á skattkerfinu

  Verkefnisstjórn um breytingar og umbætur á skattkerfinu hefur skilað af sér skýrslu til Samráðsvettvangs um aukna hagsæld um hvernig hægt sé að einfalda skattkerfið og gera það skilvirkara. Um er að r...


 • 05. september 2016 / Forsætisráðuneytið

  Peningaútgáfa - valkostir í peningakerfum

  Í dag var gefin út skýrslan Money Issuance – alternative monetary systems sem KPMG vann fyrir forsætisráðuneytið. Að því tilefni stóðu forsætisráðuneytið og KPMG fyrir ráðstefnu um efnið í morgun. Mar...


 • 10. júní 2016 / Forsætisráðuneytið

  Fyrsta skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd upplýsingalaga

  Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra hefur lagt fyrir Alþingi skýrslu um framkvæmd upplýsingalaga nr. 140/2012 í samræmi við 3. mgr. 13. gr. laganna. Í skýrslu ráðherra er einkum fjallað um meðf...


 • 27. janúar 2016 / Forsætisráðuneytið

  Staða stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins - niðurstöður könnunar

  Sumarið 2015 var framkvæmd könnun á stöðu stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins. Könnunin var unnin að frumkvæði stefnuráðs Stjórnarráðsins í samráði við aðra fulltrúa ráðsins (öll ráðu...


 • 12. janúar 2016 / Forsætisráðuneytið

  Skýrsla um efnahagsleg áhrif innflutningsbanns Rússlands á íslenska hagsmuni

  Fyrirtækið Reykjavik Economics hefur unnið skýrslu um efnahagsleg áhrif innflutningsbanns Rússlands á íslenska hagsmuni. Var skýrslan unnin að beiðni samráðshóps stjórnvalda og hagsmunasamtaka á Rússl...


 • 08. janúar 2016 / Forsætisráðuneytið

  Skýrsla stýrihóps um framkvæmd EES-samningsins: Þunginn í vinnu stjórnvalda verði færður framar í ferlið.

  Stýrihópur um framkvæmd EES-samningsins hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sem kynnt var í ríkisstjórn í morgun. Þar kemur fram að meginþunginn í vinnu stjórnvalda sé við innleiðingu laga og reglna...


 • 12. nóvember 2015 / Forsætisráðuneytið

  Efling millilandaflugs á landsbyggðinni

  Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið, að tillögu forsætisráðherra, að fela iðnaðar- og viðskiptaráðherra að hefja undirbúning að stofnun Markaðsþróunarsjóðs og Áfangastaðasjóðs með það að markmiði að kom...


 • 24. júní 2015 / Forsætisráðuneytið

  Stefna í almannavarna- og öryggismálum samþykkt

  Stefna í almannavarna- og öryggismálum ríkisins 2015–2017 var samþykkt í morgun á fundi almannavarna- og öryggismálaráðs og í framhaldinu skrifaði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og for...


 • 31. mars 2015 / Forsætisráðuneytið

  Afhenti skýrslu um endurbætur á peningakerfinu

  Frosti Sigurjónsson, alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, skilaði í dag skýrslu sinni til forsætisráðherra um endurbætur á peningakerfinu. Skýrslan, sem unnin er að beiðn...


 • 30. mars 2015 / Forsætisráðuneytið

  60% tilkynna ekki verðhækkanir

  Um helmingur innlendra samninga og aðfanga fyrirtækja beintengd við vísitölu Sjálfvirkar verðbreytingar vegna vísitölutenginga þensluhvetjandi  Sex af hverjum tíu fyrirtækjum tilkynna v...


 • 19. nóvember 2014 / Forsætisráðuneytið

  Áfangaskýrsla um bætta starfshætti eftirlitsstofnana

  Forsætisráðherra skipaði þann 27. júní 2014 vinnuhóp sem falið var að fara yfir lög, reglur og stjórnsýslu mikilvægra eftirlitsstofnana og meta hvernig viðmið um vandað regluverk og stjórnsýslu eru up...


 • 22. september 2014 / Forsætisráðuneytið

  Ríkisstjórnin tekur fyrir stöðuskýrslu um einfaldara regluverk

  Á fundi ríkisstjórnarinnar á föstudaginn var tekin fyrir stöðuskýrsla um einföldun gildandi regluverks. Stjórnvöld hafa lagt áherslu á að einfalda regluverk og er það verkefni sérstaklega tekið upp í ...


 • 12. september 2014 / Forsætisráðuneytið

  Stjórnarskrárnefnd kallar eftir athugasemdum við fyrstu áfangaskýrslu

  Stjórnarskrárnefnd gaf út sína fyrstu áfangaskýrslu í júní síðastliðnum, í þeim tilgangi að skapa forsendur fyrir samráði og frekari faglegri greiningu áður en lengra er haldið. Gefinn var athugasemda...


 • 22. maí 2014 / Forsætisráðuneytið

  Framlög til vísinda og nýsköpunar efld verulega

  Á fundi Vísinda- og tækniráðs, sem haldinn var í dag, var samþykkt aðgerðaáætlun sem ætlað er að styðja við og efla samkeppnishæfni atvinnulífsins og gagnsæja nýtingu opinbers fjár. Í kjölfarið v...


 • 17. desember 2013 / Forsætisráðuneytið

  Handbók um verkefnastjórnun fyrir Stjórnarráðið

  Forsætisráðuneytið hefur fyrir hönd Stjórnarráðs Íslands gefið út handbók um verkefnastjórnun fyrir Stjórnarráðið. Tilgangurinner að bæta og samræma verklag. Handbókin var unnin af sérfræðingum frá öl...


 • 17. desember 2013 / Forsætisráðuneytið

  Handbók um opinbera stefnumótun og áætlanagerð

  Forsætisráðuneytið hefur fyrir hönd Stjórnarráðs Íslands gefið út um opinbera stefnumótun og áætlanagerð. Tilgangurinn er að bæta og samræma verklag. Þetta eru fyrstu útgáfa handbókarinnar, hún var u...


 • 13. desember 2013 / Forsætisráðuneytið

  Leggur til breytingu á gjöldum af póstsendingum

  Starfshópur vegna samkeppnisstöðu póstverslunar hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni. Helstu tillögur starfshópsins eru þær að lagt er til að erlendum fyrirtækjum, sem selja vörur og póstlegg...


 • 30. nóvember 2013 / Forsætisráðuneytið

  Aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun húsnæðislána

  Ríkisstjórnin kynnir í dag aðgerðaáætlun með það að markmiði að lækka húsnæðisskuldir heimila í landinu. Annars vegar er um að ræða lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána og hins vegar skattaívi...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira