Rit og skýrslur

Hér er hægt að skoða rit og skýrslur ráðuneytanna frá síðustu fimm árum.
Rit og skýrslur sem eru eldri en fimm ára.


Atvinnuvega- og ný...
Sýni 1-42 af 42 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri rit

 • 27. júlí 2018 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Endurskoðun sauðfjársamnings flýtt

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í samráði við Bændasamtök Íslands ákveðið að flýta viðræðum um endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og verða skipaðar samninganefndir á vegu...


 • 25. júlí 2018 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Úttekt á afurðastöðvum

  Í febrúar 2018 gerði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið samning við ráðgjafasvið KPMG, að undangengnu útboði, um að gera úttekt á virðiskeðju afurðastöðva. Tilgangur úttektarinnar var að gera greini...


 • 21. júní 2018 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Landsaðgerðaáætlun (NREAP) um aukinn hlut endurnýjanlegra orkugjafa - Framvinduskýrsla 2017

  Landsgerðaráætlun (NREAP) er liður í innleiðingu tilskipunar 2009/28/EC um aukinn hlut endurnýjanlegra orkugjafa. Sett eru mismunandi bindandi landsmarkmið sem Evrópuríki þurfa að ná fyrir árið 2020. ...


 • 13. mars 2018 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla um strandveiðar

  Sjávarútvegsmiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu skýrslu um þróun strandveiða á tímabilinu 2009-2017 og framgang veiðanna árið 2017. Markmið skýrslunnar er m...


 • 20. október 2017 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Greinargerð formanns nefndar um framtíðarfyrirkomulag gjaldtöku af fiskveiðiauðlindinni

  Með bréfi dags. 8. maí 2017 skipaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þverpólítíska sáttanefnd um gjaldtöku í sjávarútvegi. Nefndin var skipuð með erindisbréfi og v...


 • 31. ágúst 2017 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stjórn fiskveiða 2017/2018 - Lög og reglugerðir

  Í sérprentun þessari eru helstu lög og reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2017/2018. Útgáfa þessi er ætluð til hagræðis. Séu í sérprentun þessari að finna frávik frá texta Stjór...


 • 14. júlí 2017 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Endurgerð skýrsla RHA um ráðstöfun aflamarks og áhrif þess á byggðafestu

  Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) endurgerði skýrslu sína um ráðstöfun aflamarks og áhrif þess á byggðafestu, sem birt var í febrúar 2016 um að leggja sérstakt mat á byggðafestuáhrif hinna e...


 • 13. júlí 2017 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tillögur starfshóps um framtíðarskipan byggðakvóta

  Starfshópur um endurskoðun á framtíðarskipan byggðakvóta var skipaður 18. apríl 2017 af Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Starfshópinn skipuðu: Þóroddur Bjarna...


 • 03. apríl 2017 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Útgjöld ferðamanna 3,5 sinnum hærri á Húsavík en á Siglufirði

  Ferðaþjónustutengd velta í Mývatnssveit árið 2015 nam rúmlega þremur milljörðum og 73% erlendra ferðamanna sem heimsóttu Höfn í Hornafirði gistu á svæðinu og meðalútgjöld ferðamanna á Húsavík nam rúml...


 • 28. mars 2017 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla um Matvælastofnun

  Matvælastofnun býr að verðmætum mannauði en styrkja þarf starf stofnunarinnar, m.a. með markvissari stjórnun og stefnumótun, skýrari verklagsreglum og betri miðlun upplýsinga. Jafnframt er þörf á hei...


 • 14. mars 2017 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla um þróun kostnaðar heimila við raforkuöflun

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur látið vinna skýrslu um þróun kostnaðar heimila við raforkuöflun, frá gildistöku raforkulaga 2005 til 2017. Sérstaklega er þar horft til heimila sem búa við ...


 • 24. febrúar 2017 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Rannsókn á samfélagslegum áhrifum ferðaþjónustu

  Rannsóknamiðstöð ferðamála hefur gefið út tvær skýrslur í tengslum við rannsókn á samfélagslegum áhrifum ferðaþjónustu og ferðamennsku á einstök samfélög hér á landi. Rannsóknin var unnin með styrk fr...


 • 15. desember 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla um fjármögnunarumhverfi frumkvöðla og sprotafyrirtækja

  Á grundvelli aðgerðaráætlunar í þágu frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja, Frumkvæði og framfarir, sem Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra kynnti  í desember 2015 hefur verið r...


 • 04. október 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stjórn fiskveiða 2016/2017 - Lög og reglugerðir

  Í sérprentun þessari eru helstu lög og reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2016/2017. Útgáfa þessi er ætluð til hagræðis. Séu í sérpentun þessari að finna frávik frá texta Stjórn...


 • 30. september 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Hver verður búsetuþróun á Íslandi til ársins 2030

  Hvaða mun ráða búsetuþróun á Íslandi fram til ársins 2030? Hvert ber að stefna í byggðaáætlun sem er í mótun? Þetta voru á meðal þeirra spurninga sem ræddar  voru á ráðstefnunni „Búsetuþróun á Ís...


 • 26. ágúst 2016 / Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Lokaskýrsla verkefnisstjórnar 3. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar 2013 - 2017 (Rammaáætlunar)

  Lokaskýrsla og tillögur verkefnisstjórnar um flokkun verndar- og virkjunarkosta í 3. áfanga rammaáætlunar.  Lokaskýrsla verkefnisstjórnar 3. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar 2013 - 20...


 • 16. júní 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um tollasamning og nýjar aðbúnaðarreglugerðir til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

  Skýrslau starfshóps um tollasamning og nýjar aðbúnaðarreglugerðir til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra


 • 10. júní 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Áfangaskýrsla um veikindi hrossa á Kúludalsá

  Í upphafi árs 2013 fól atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra tveimur sérfræðingum að gera rannsókn á veikindum hrossa á Kúludalsá við Hvalfjörð. Rannsóknin beindist að því að kanna hvort flúormengun frá ...


 • 07. júní 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Greinargerð starfshóps um arðskrár veiðifélaga

  Starfshópur um endurskoðun löggjafar og framkvæmd laga og stjórnvaldsreglna um arðskrár veiðifélaga hefur skilað greinargerð til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.  Starfshópurinn fór yfir 33 ...


 • 05. apríl 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggur skýrslu um raforkumálefni fyrir Alþingi

  Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra lagði í gær fram á Alþingi skýrslu um stöðu og þróun raforkumála á Íslandi. Í skýrslunni kemur m.a. fram að þegar horft er til næstu þriggja ár...


 • 01. apríl 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla iðnaðar- og viðskiptaráðherra til Alþingis um ferðamál

   Laust fyrir páska lagði Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra fram á Alþingi skýrslu um ferðamál þar sem gerð er grein fyrir ýmsum þeim verkefnum sem unnið er að á vettvangi ...


 • 16. mars 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla: Framtíð kyntra veitna og varmadælur

  Á átta stöðum á landinu þar sem ekki hefur tekist að finna heitt vatn til upphitunar eru reknar kyntar veitur. Í nýrri skýrslu starfshóps sem fór yfir framtíð kyntra veitna og möguleika til nýtingar ...


 • 24. febrúar 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ný skýrsla RHA um ráðstöfun aflamarks og áhrif þess á byggðafestu

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson fól á síðasta ári Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) að leggja sérstakt mat á byggðafestuáhrif hinna einstöku aðgerða vegna atvin...


 • 13. janúar 2016 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Vegvísir í ferðaþjónustu / Road Map for Tourism in Iceland

  Vegvísir í ferðaþjónustu er stefnumörkun stjórnvalda og Samtaka ferðaþjónustunnar til lengri tíma með áherslu á sjálfbæra þróun. Vegvísir í ferðaþjónustu Road Map for Tourism in Iceland


 • 10. desember 2015 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Starfsemi ferðaþjónustufyrirtækja allt árið eykur arðsemi

  Meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu um arðsemi í ferðaþjónustu er að starfsemi allt árið eykur arðsemi ferðaþjónustufyrirtækja auk þess sem stærð og staðsetning virðist ekki skipta máli. Skýrsl...


 • 01. desember 2015 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Styrkjaúthlutanir árin 2009-2013 sem ætlað er að styðja við atvinnulíf og nýsköpun greindar eftir kyni

  Þetta verkefni Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis lítur að starfsemi sjóða og stofnana sem fjármagnaðir eru af fjárlagaliðum ráðuneytisins og veita fjármagni til einstaklinga, stofnana og fyrirtækja...


 • 05. nóvember 2015 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla um markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings

  Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað skýrslu til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings. Höfundar eru Vífill Karlsson, Jón Þorvaldur Heiða...


 • 27. október 2015 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Greinargerð um makrílveiðar ársins 2013

  Í janúar 2014 var settur á laggirnar vinnuhópur um makrílveiðar. Hópnum var falið að gefa út skýrslu um makrílveiðar ársins 2013 og fjalla sérstaklega um m.a. rannsóknir, vinnslu, eftirlit og markaðsm...


 • 22. september 2015 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Matsskýrsla um framkvæmd og framvindu verkefnisin Brothættar byggðir

  Í þingsályktun um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2014-2017 voru skilgreindar aðgerðir til að ná markmiðum áætlunarinnar er falla undir fjögur lykilsvið. Ein af þeim er aðgerðin "Brothætt byggð...


 • 13. ágúst 2015 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stjórn fiskveiða 2015/2016 - Lög og reglugerðir

  Í sérprentun þessari eru helstu lög og reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2015/2016. Útgáfa þessi er ætluð til hagræðis. Séu í sérpentun þessari að finna frávik frá texta Stjórn...


 • 23. janúar 2015 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um tollamál á sviði landbúnaðar

  Starfshópur sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði 3. mars 2014 um tollamál á sviði landbúnaðar hefur nú skilað skýrslu til ráðherra. Hópnum var meðal annars falið að gera grein fyrir helstu...


 • 13. nóvember 2014 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Orkumálaráðherrar Norðurlandanna leggja áherslu á aukinn hlut endurnýjanlegrar orku í samgöngum

  Ráðherrafundur orkuráðherra Norðurlandanna var haldinn í gær í Keflavík undir forsæti Ragnheiðar Elínar Árnadóttur. Ráðherrarnir lögðu sérstaka áherslu á mikilvægi þróunar grænna tæknilausna og þess a...


 • 22. september 2014 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla Orkustofnunar um starfsemi raforkueftirlits

  Orkustofnun hefur skilað til iðnaðar- og viðskiptaráðherra skýrslu í samræmi við raforkulög nr. 65/2003 um starfsemi raforkueftirlits. Gerð er grein fyrir starfsemi stofnunarinnar sem lýtur að eftirli...


 • 11. ágúst 2014 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Starfshópur skilar tillögum um hvernig efla megi íslenska geitfjárstofninn

  Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra fól í mars 2014, starfshópi að koma með tillögur að stuðningsaðgerðum hvernig efla megi íslenska geitfjárstofninn og stuðla að vernd hans og viðgangi. Star...


 • 11. júlí 2014 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stjórn fiskveiða 2014/2015 - Lög og reglugerðir

  Í sérprentun þessari eru helstu lög og reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2014/2015. Útgáfa þessi er ætluð til hagræðis. Séu í sérpentun þessari að finna frávik frá texta Stjórn...


 • 10. júlí 2014 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla nefndar um leyfisveitingar og eftirlit í fiskeldi

  Skýrsla nefndar um leyfisveitinar og eftirlit í fiskeldi hefur verið skilað til sjávarútvegsráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar. Í nefndinni sátu Valdimar Ingi Gunnarsson sjávarútvegsfræðingur, Guðbe...


 • 10. júní 2014 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Islands fomandskap i Nordis Ministerråd 2014

  Islands fomandskap i Nordis Ministerråd 2014 Sektor program for fiskeri og havbrug "Blå bioøkonomi - Bæredygtig forvaltning og udnyttelse af levende marine ressourcer"


 • 01. apríl 2014 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Greinargerð starfshóps um hagnýtingu internetsins í þágu nýsköpunar og atvinnuþróunar

  Starfshópur sérfræðinga úr atvinnulífinu og frá hinu opinbera undir forystu Jóns Þórs Ólafssonar alþingismanns hefur lagt fram greinargerð ásamt tillögum um það hvernig við best nýtum þau tækifæri s...


 • 26. febrúar 2014 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Árangursstjórnunarsamningur milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Nýsköpunarmiðstöð Íslands 2014-2018

  Árangursstjórnunarsamningur milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Nýsköpunarmiðstöð Íslands 2014-2018


 • 30. janúar 2014 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Hönnunarstefna 2014–2018  /  Hönnun sem drifkraftur til framtíðar

  Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra kynnti í dag Hönnunarstefnu stjórnvalda fyrir árin 2014-2018. Starfshópur hefur unnið að hönnunarstefnunni síðan í ársbyrjun 2011 í breiðu sa...


 • 10. janúar 2014 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum

  Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun kynnti Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra orkumála skýrslu samstarfshóps um raforkumálefni á Vestfjörðum. Í skýrslunni er gefið yfirlit um þær aðgerðir sem unnið ...


 • 20. ágúst 2013 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stjórn fiskveiða 2013/2014 - Lög og reglugerðir

  Í sérprentun þessari eru helstu lög og reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2013/2014. Útgáfa þessi er ætluð til hagræðis. Séu í sértpentun þessari að finna frávik frá texta Stjór...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn